Sérsveitin mætt til Ungverjalands (myndir)

Meðlimir Sérsveitarinnar klárir í slaginn.
Meðlimir Sérsveitarinnar klárir í slaginn. Ljósmynd/Szilvia Micheller

Um 20 stuðningsmenn íslenska landsliðsins í handbolta eru mættir til Érd í Ungverjalandi til að sjá Ísland og Ungverjaland leika í umspili um sæti á lokamóti HM kvenna í handbolta í kvöld.

Nokkrir meðlimir Sérsveitarinnar, stuðningsmannahóps íslensku handboltalandsliðanna, gerðu sér ferð til Ungverjalands til að fara á leikinn.

Szilvia Micheller, ljósmyndari mbl.is í Ungverjalandi, myndaði stemninguna hjá stuðningsmönnum Íslands.  

Þessi stuðningsmaður er heldur betur klár.
Þessi stuðningsmaður er heldur betur klár. Ljósmynd/Szilvia Micheller
Stuðningsmenn Íslands koma sér fyrir í stúkunni.
Stuðningsmenn Íslands koma sér fyrir í stúkunni. Ljósmynd/Szilvia Micheller
Ljósmynd/Szilvia Micheller
Ljósmynd/Szilvia Micheller
Ljósmynd/Szilvia Micheller
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert