„Erum besta liðið á Íslandi“

Kári Kristján Kristjánsson var frábær í liði ÍBV í kvöld.
Kári Kristján Kristjánsson var frábær í liði ÍBV í kvöld. Ljósmynd/Eggert Jóhannesson

Kári Kristján Kristjáns­son, leikmaður ÍBV, sagðist í sam­tali við mbl.is vera ánægður með að hafa náð að vinna ein­vígið við FH, 3:0.

ÍBV vann útisig­ur á FH í kvöld eft­ir fram­lengd­an leik, 31:29. Með sigr­in­um tryggðu Eyja­menn sér sæti í úr­slit­um Íslands­móts­ins í hand­bolta.

„Þetta er geggjað! Náum að klára ein­vígið 3:0 sem er ógeðslega þægi­legt, það er mik­il­vægt að fá hvíld­ina því nú eru tíu dag­ar í næsta leik. Þetta er bara príma, allt eins og það á að vera.“

ÍBV mun mæta annaðhvort Aft­ur­eld­ingu eða Hauk­um í úr­slit­um þar sem Eyja­menn verða með heima­vall­ar­rétt­inn. Kári seg­ir það mik­il­vægt að fá sem flesta leiki í Vest­manna­eyj­um.

„Þetta verður bara eins og sjúkra­hús þarna heima, sem er nátt­úru­lega bara geggjað. Við erum mjög spennt­ir að kom­ast aft­ur í úr­slit­in, það sýn­ir stöðug­leik­ann í okk­ur og að við erum með frá­bært hand­boltalið.“

Kári var frá­bær í kvöld og skoraði níu mörk, hann hefði getað tryggt sig­ur­inn und­ir lok venju­legs leiktíma en Phil Döhler, markvörður FH, varði frá hon­um.

„Ég klikkaði á tveim­ur dauðafær­um og maður á mínu kalíberi á að klára þetta, sér­stak­lega fyrra færið, þá er allt und­ir og ég get klárað þetta fyr­ir liðið og sleppt þess­ari fram­leng­ingu. Ég skulda þess­um peyj­um tíu mín­út­ur og mun taka tíu mín­útna uppistand fyr­ir þá, þá erum við kvitt.“

Frétta­rit­ari spurði Kára hvað svona ein­vígi gerði fyr­ir ís­lensk­an hand­bolta, hvort það væri ekki góð sölu­vara fyr­ir hand­bolt­ann þegar liðin bjóða upp á spenn­andi leiki með full­um höll­um af áhorf­end­um. Kári sagðist ekki vera að pæla mikið í því.

„Ég er ekk­ert voðal­ega peppaður yfir því hvað við erum góð sölu­vara og hversu góð aug­lýs­ing þetta er fyr­ir ís­lensk­an hand­bolta. ÍBV er spenn­andi hand­boltalið og fólk kem­ur til að horfa á okk­ur spila. Eins og staðan er núna þá erum við besta lið á Íslandi og við selj­um mest, við búum til bestu leik­ina og erum besta sölu­var­an í dag í ís­lensk­um hand­bolta.“

Frétta­rit­ari lokaði viðtal­inu með spurn­ingu um hvort ÍBV yrðu Íslands­meist­ar­ar. Svarið var ein­falt:

„Já.“

mbl.is

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Valur 17 16 0 1 533:389 144 32
2 Fram 16 12 2 2 440:372 68 26
3 Haukar 16 13 0 3 450:370 80 26
4 Selfoss 16 5 3 8 369:409 -40 13
5 ÍR 17 5 3 9 404:412 -8 13
6 Stjarnan 17 5 0 12 391:475 -84 10
7 ÍBV 17 2 3 12 376:448 -72 7
8 Grótta 16 2 1 13 362:450 -88 5
22.02 Grótta 23:32 Fram
22.02 ÍR 34:30 ÍBV
19.02 Haukar 29:24 Stjarnan
18.02 Valur 31:22 Selfoss
15.02 Fram 30:29 Selfoss
15.02 Stjarnan 20:28 ÍR
12.02 Grótta 22:22 ÍBV
11.02 Haukar 29:20 Selfoss
11.02 Fram 30:28 Stjarnan
11.02 Valur 22:19 ÍR
08.02 ÍBV 21:32 Valur
01.02 Haukar 32:29 ÍBV
01.02 Grótta 24:25 ÍR
31.01 Stjarnan 24:40 Valur
25.01 ÍBV 17:25 Fram
24.01 Selfoss 27:22 Stjarnan
23.01 ÍR 25:26 Haukar
22.01 Valur 40:21 Grótta
19.01 Selfoss 24:22 ÍBV
19.01 Stjarnan 31:28 Grótta
17.01 Fram 22:20 ÍR
15.01 Haukar 28:23 Valur
11.01 ÍBV 22:23 Stjarnan
11.01 ÍR 17:17 Selfoss
08.01 Grótta 26:34 Haukar
08.01 Valur 31:28 Fram
05.01 ÍBV 23:26 ÍR
04.01 Selfoss 20:34 Valur
04.01 Fram 31:22 Grótta
04.01 Stjarnan 29:32 Haukar
14.11 Grótta 18:20 Selfoss
13.11 ÍR 28:29 Stjarnan
13.11 Haukar 20:28 Fram
13.11 Valur 29:21 ÍBV
09.11 ÍBV 19:31 Grótta
09.11 Stjarnan 18:24 Fram
08.11 Selfoss 24:27 Haukar
05.11 ÍR 23:31 Valur
02.11 ÍBV 20:26 Haukar
01.11 Selfoss 27:27 Fram
31.10 ÍR 30:18 Grótta
31.10 Valur 34:20 Stjarnan
18.10 Grótta 30:38 Valur
16.10 Stjarnan 19:25 Selfoss
16.10 Fram 29:20 ÍBV
16.10 Haukar 28:20 ÍR
12.10 Valur 28:22 Haukar
12.10 ÍBV 24:24 Selfoss
12.10 Grótta 22:24 Stjarnan
12.10 ÍR 20:20 Fram
05.10 Stjarnan 22:25 ÍBV
04.10 Selfoss 25:22 ÍR
02.10 Fram 25:29 Valur
02.10 Haukar 30:11 Grótta
19.09 Haukar 29:16 Stjarnan
19.09 Grótta 20:29 Fram
18.09 Valur 30:23 Selfoss
18.09 ÍR 22:22 ÍBV
14.09 Fram 27:26 Haukar
14.09 Stjarnan 20:19 ÍR
13.09 Selfoss 22:25 Grótta
13.09 ÍBV 16:26 Valur
07.09 Valur 35:26 ÍR
07.09 Grótta 21:23 ÍBV
06.09 Fram 33:22 Stjarnan
05.09 Haukar 32:20 Selfoss
12.03 19:30 Selfoss : Grótta
12.03 19:30 Fram : Haukar
15.03 18:00 Haukar : Grótta
16.03 14:00 Selfoss : ÍR
16.03 14:00 Stjarnan : ÍBV
16.03 14:00 Fram : Valur
19.03 19:30 ÍBV : Selfoss
19.03 19:30 ÍR : Fram
19.03 19:30 Valur : Haukar
19.03 19:30 Grótta : Stjarnan
22.03 13:30 Haukar : ÍR
22.03 13:30 Fram : ÍBV
22.03 13:30 Stjarnan : Selfoss
22.03 13:30 Grótta : Valur
27.03 19:30 ÍR : Grótta
27.03 19:30 Valur : Stjarnan
27.03 19:30 Selfoss : Fram
27.03 19:30 ÍBV : Haukar
urslit.net
Fleira áhugavert

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Valur 17 16 0 1 533:389 144 32
2 Fram 16 12 2 2 440:372 68 26
3 Haukar 16 13 0 3 450:370 80 26
4 Selfoss 16 5 3 8 369:409 -40 13
5 ÍR 17 5 3 9 404:412 -8 13
6 Stjarnan 17 5 0 12 391:475 -84 10
7 ÍBV 17 2 3 12 376:448 -72 7
8 Grótta 16 2 1 13 362:450 -88 5
22.02 Grótta 23:32 Fram
22.02 ÍR 34:30 ÍBV
19.02 Haukar 29:24 Stjarnan
18.02 Valur 31:22 Selfoss
15.02 Fram 30:29 Selfoss
15.02 Stjarnan 20:28 ÍR
12.02 Grótta 22:22 ÍBV
11.02 Haukar 29:20 Selfoss
11.02 Fram 30:28 Stjarnan
11.02 Valur 22:19 ÍR
08.02 ÍBV 21:32 Valur
01.02 Haukar 32:29 ÍBV
01.02 Grótta 24:25 ÍR
31.01 Stjarnan 24:40 Valur
25.01 ÍBV 17:25 Fram
24.01 Selfoss 27:22 Stjarnan
23.01 ÍR 25:26 Haukar
22.01 Valur 40:21 Grótta
19.01 Selfoss 24:22 ÍBV
19.01 Stjarnan 31:28 Grótta
17.01 Fram 22:20 ÍR
15.01 Haukar 28:23 Valur
11.01 ÍBV 22:23 Stjarnan
11.01 ÍR 17:17 Selfoss
08.01 Grótta 26:34 Haukar
08.01 Valur 31:28 Fram
05.01 ÍBV 23:26 ÍR
04.01 Selfoss 20:34 Valur
04.01 Fram 31:22 Grótta
04.01 Stjarnan 29:32 Haukar
14.11 Grótta 18:20 Selfoss
13.11 ÍR 28:29 Stjarnan
13.11 Haukar 20:28 Fram
13.11 Valur 29:21 ÍBV
09.11 ÍBV 19:31 Grótta
09.11 Stjarnan 18:24 Fram
08.11 Selfoss 24:27 Haukar
05.11 ÍR 23:31 Valur
02.11 ÍBV 20:26 Haukar
01.11 Selfoss 27:27 Fram
31.10 ÍR 30:18 Grótta
31.10 Valur 34:20 Stjarnan
18.10 Grótta 30:38 Valur
16.10 Stjarnan 19:25 Selfoss
16.10 Fram 29:20 ÍBV
16.10 Haukar 28:20 ÍR
12.10 Valur 28:22 Haukar
12.10 ÍBV 24:24 Selfoss
12.10 Grótta 22:24 Stjarnan
12.10 ÍR 20:20 Fram
05.10 Stjarnan 22:25 ÍBV
04.10 Selfoss 25:22 ÍR
02.10 Fram 25:29 Valur
02.10 Haukar 30:11 Grótta
19.09 Haukar 29:16 Stjarnan
19.09 Grótta 20:29 Fram
18.09 Valur 30:23 Selfoss
18.09 ÍR 22:22 ÍBV
14.09 Fram 27:26 Haukar
14.09 Stjarnan 20:19 ÍR
13.09 Selfoss 22:25 Grótta
13.09 ÍBV 16:26 Valur
07.09 Valur 35:26 ÍR
07.09 Grótta 21:23 ÍBV
06.09 Fram 33:22 Stjarnan
05.09 Haukar 32:20 Selfoss
12.03 19:30 Selfoss : Grótta
12.03 19:30 Fram : Haukar
15.03 18:00 Haukar : Grótta
16.03 14:00 Selfoss : ÍR
16.03 14:00 Stjarnan : ÍBV
16.03 14:00 Fram : Valur
19.03 19:30 ÍBV : Selfoss
19.03 19:30 ÍR : Fram
19.03 19:30 Valur : Haukar
19.03 19:30 Grótta : Stjarnan
22.03 13:30 Haukar : ÍR
22.03 13:30 Fram : ÍBV
22.03 13:30 Stjarnan : Selfoss
22.03 13:30 Grótta : Valur
27.03 19:30 ÍR : Grótta
27.03 19:30 Valur : Stjarnan
27.03 19:30 Selfoss : Fram
27.03 19:30 ÍBV : Haukar
urslit.net
Fleira áhugavert