Frægustu Mosfellingarnir mættir á völlinn

Rapparinn Kristinn Óli Haraldsson, oftast kallaður Króli, er mættur.
Rapparinn Kristinn Óli Haraldsson, oftast kallaður Króli, er mættur. Ljósmynd/Kristinn Steinn

Oddaleikur Aftureldingar og Hauka í undanúrslitum Íslandsmóts karla í handbolta fer fram í íþróttamiðstöðinni að Varmá í kvöld. Íþróttahúsið að Varmá er troðfullt og þjóðþekktir Mosfellingar létu sig ekki vanta.

Í fréttinni má sjá myndir af stuðningsmönnum Aftureldingar, sem létu sig ekki vanta á völlinn.

Á meðal þeirra er rapparinn Króli, grínistinn og leikstjórinn Dóri DNA og leikarinn og skemmtikrafturinn Steindi. Myndirnar tók Kristinn Steinn Traustason.

Króli lét sig ekki vanta.
Króli lét sig ekki vanta. Ljósmynd/Kristinn Steinn
Steindi Jr. hlustar á Dóra DNA.
Steindi Jr. hlustar á Dóra DNA. Ljósmynd/Kristinn Steinn
Steindi Jr. og Dóri DNA létu sig ekki vanta.
Steindi Jr. og Dóri DNA létu sig ekki vanta. Ljósmynd/Kristinn Steinn
Ljósmynd/Kristinn Steinn
Ljósmynd/Kristinn Steinn
Ljósmynd/Kristinn Steinn
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert