Mögnuð stemning í Vestmannaeyjum (myndskeið)

Íþróttahúsið í Vestmannaeyjum er troðfullt út að dyrum skömmu fyrir þriðja leik ÍBV og Hauka í úrslitum Íslandsmóts karla í handbolta.

Uppselt er á leikinn og komust færri að en vildu, en ÍBV verður Íslandsmeistari í þriðja sinn með sigri í kvöld.

Mbl.is er í íþróttahúsinu í Vestmannaeyjum og tók upp myndskeiðið sem sjá má efst í fréttinni.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert