ÍBV og Haukar mætast í oddaleik um Íslandsmeistaratitil karla í handbolta í Vestmannaeyjum í kvöld.
Áhuginn er gríðarlegum í Vestmannaeyjum og var húsið orðið fullt klukkutíma fyrir leik. Þá eru fjölmargir stuðningsmenn á bandi Hauka sömuleiðis.
Á myndskeiðinu sem fylgir fréttinni má sjá stemninguna í Vestmannaeyjum þegar klukkutími var í leik.
Attachment: "" nr. 11782