Landsliðsmaðurinn ekki á leið til þýsku meistaranna

Sigvaldi Björn Guðjónsson er ekki á förum frá Kolstad.
Sigvaldi Björn Guðjónsson er ekki á förum frá Kolstad. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Sig­valdi Björn Guðjóns­son, landsliðsmaður Íslands í hand­knatt­leik og leikmaður Nor­egs­meist­ara Kolstad, er ekki á leið til Þýska­lands­meist­ara Kiel.

Þetta herma heim­ild­ir mbl.is og Morg­un­blaðsins.

Sig­valdi Björn, sem er 29 ára gam­all, gekk til liðs við Kolstad frá pólska stórliðinu Kielce sum­arið 2022 og var meðal ann­ars gerður að fyr­irliði Kolstad fyr­ir síðasta tíma­bil.

Hand­boltamiðill­inn Hånd­ball­rykt­er greindi frá því í gær að leikmaður­inn gæti verið á leið til Kiel en sam­kvæmt heim­ild­um hafa eng­ar viðræður átt sér stað á milli fé­lag­anna um vista­skipti horna­manns­ins.

Sig­valdi Björn hef­ur látið lítið fyr­ir sér fara í leikj­um Kolstad í upp­hafi tíma­bils­ins en liðið er með 5 stig í þriðja sæti norsku úr­vals­deild­ar­inn­ar eft­ir fyrstu fjór­ar um­ferðirn­ar.

mbl.is

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert
Loka