Donni til Danmerkur

Kristján Örn Kristjánsson í leik með íslenska landsliðinu.
Kristján Örn Kristjánsson í leik með íslenska landsliðinu. mbl.is/Kristinn Magnússon

Kristján Örn Kristjáns­son, landsliðsmaður í hand­knatt­leik, hef­ur skrifað und­ir samn­ing við danska úr­vals­deild­ar­fé­lagið Skand­er­borg AGF.

Samn­ing­ur­inn gild­ir í tvö ár, til sum­ars­ins 2026, og geng­ur Kristján Örn, eða Donni eins og hann er ávallt kallaður, í raðir danska fé­lags­ins frá franska fé­lag­inu Aix í sum­ar þegar samn­ing­ur hans í Frakklandi renn­ur út.

Donni er 26 ára göm­ul hægri skytta og er þekkt­ur fyr­ir sín þrumu­skot.

Vil axla mikla ábyrgð

„Ég hlakka mikið til að upp­lifa danska hand­bolta­menn­ingu og verða hluti af þessu verk­efni hjá SAH á kom­andi árum. Það verður líka mjög spenn­andi að flytja til Árósa og fá að kynn­ast borg­inni.

Hvað hand­bolt­ann varðar vil ég axla mikla ábyrgð og get von­andi lagt mitt af mörk­um með því að vera góður leiðtogi og fyr­ir­mynd fyr­ir liðsfé­laga mína.

Ég mun vit­an­lega gera allt sem í mínu valdi stend­ur til þess að ná í góð úr­slit á vell­in­um ásamt liðsfé­lög­um mín­um,“ sagði Donni í sam­tali við heimasíðu Skand­er­borg AGF.

mbl.is

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert