Falleg stund í Aþenu (myndskeið)

Leikmenn karlaliðs Vals í handbolta og um 100 stuðningsmenn félagsins áttu fallega stund saman eftir að Valur varð Evrópubikarmeistari í Aþenu í gær eftir sigur á Olympiacos í vítakeppni.

Eftir leik fögnuðu leikmenn með áhorfendum sem höfðu lagt leið sína til höfuðborgar Grikklands.

Myndskeið af fögnuðinum má sjá í spilaranum hér fyrir ofan en blaðamaður mbl.is var á leiknum í Aþenu.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert