Ísland - Bosnía, staðan er 15:16

Ísland tekur á móti Bosníu í C-riðli undankeppni EM 2026 karla í handknattleik í Laugardalshöll klukkan 19:30.

Leikurinn er liður í 1. umferð riðlakeppninnar en Grikkland og Georgía leika einnig í riðlinum. Tvö efstu liðin tryggja sér sæti í lokakeppninni sem fram fer í Danmörku, Noregi og Svíþjóð.

Mbl.is er í Laugardalshöllinni og færir ykkur allt það helsta úr leiknum í beinni textalýsingu.

Lýsing uppfærist sjálfkrafa

Allar lýsingar í beinni

Aðrir virkir leikir

Inter Mílanó 0:0 Arsenal opna
15. mín. Gabriel Magalhães (Arsenal) fær gult spjald

Leiklýsing

Ísland 15:16 Bosnía opna loka
39. mín. Bosnía fiskar víti
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka