Landsliðið lent í Þýskalandi

U18 ára landsliðið á EM í sumar.
U18 ára landsliðið á EM í sumar. Ljósmynd/HSÍ

Undir 19 ára drengjalandslið Íslands í handbolta fór til Þýskalands í dag en þar tekur það þátt á alþjóðlegu móti.

Tíu breytingar eru á hópnum frá Evrópumótinu í ágúst þar sem liðið hafnaði í fjórða sæti. Fimm breytingar voru gerðar á hópnum síðustu daga vegna meiðsla eða annars.

Ísland er í riðli með Slóveníu, Hollandi, og þýska B-landsliðinu.

Tvíburarnir Harri og Leó Halldórssynir úr Aftureldingu eru á meðal leikmanna í íslenska hópnum.

Leikmannahópurinn:

Markverðir:
Jens Sigurðarson, Val.
Sigurjón Bragi Atlason, Aftureldingu.
Aðrir leikmenn:
Andri Erlingsson, ÍBV.
Ágúst Guðmundsson, HK.
Baldur Fritz Bjarnason, ÍR.
Dagur Leó Fannarsson, Val.
Daníel Bæring Grétarsson, Aftureldingu.
Daníel Montoro, Val.
Garðar Ingi Sindrason, FH.
Harri Halldórsson, Aftureldingu.
Elís Þór Aðalsteinsson, ÍBV.
Jason Stefánsson ÍBV.
Jökull Blöndal Björnsson, ÍR.
Leó Halldórsson, Aftureldingu.
Bessi Teitsson Gróttu.
Stefán Magni Hjartarson, Aftureldingu.
Max Emil Lund, Fram.

Heimir Ríkarðsson og Maksim Akbachev eru þjálfarar liðsins.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert