KA/Þór styrkti stöðuna á toppnum

Matea Lonac varði mjög vel í marki KA/Þórs í kvöld.
Matea Lonac varði mjög vel í marki KA/Þórs í kvöld. Ljósmynd/Þórir Tryggvason

KA/Þ​ór kom sér bet­ur fyr­ir á toppi 1. deild­ar kvenna í hand­knatt­leik í kvöld með því að vinna varalið Fram, 29:21, í Úlfarsár­daln­um í Reykja­vík.

Ak­ur­eyr­arliðið náði þar með fjög­urra stiga for­ystu en þegar deild­in er hálfnuð er KA/Þ​ór með 17 stig og HK og Aft­ur­eld­ing eru með 13 stig hvort í öðru og þriðja sæti.

Aþena Ein­v­arðsdótt­ir og Sus­anne Peter­sen voru marka­hæst­ar hjá KA/Þ​ór með sex mörk hvor en Matea Lonac átti stór­leik í mark­inu og varði 21 skot.

Sól­dís Rós Ragn­ars­dótt­ir var marka­hæst hjá Fram með átta mörk og Et­hel Gyða Bjarna­sen varði 14 skot.

mbl.is

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert