Allt varð vitlaust hjá mótherjum Íslands

Allt varð vitlaust eftir sparkið.
Allt varð vitlaust eftir sparkið. Ljósmynd/Skjáskot

Slóven­ía og Kat­ar mætt­ust í dag í því sem átti að heita vináttu­leik­ur karla í hand­bolta í Slóven­íu en Slóven­ía er með Íslandi í riðli á HM sem hefst í næstu viku.

Varð allt vit­laust átta mín­út­um fyr­ir leiks­lok þegar Kat­ar­bú­inn Frank­is Marzo tók upp á því að sparka til leik­manna Slóven­íu.

Eins og gef­ur að skilja voru leik­menn Slóven­íu allt annað en sátt­ir, veitt­ust að Marzo og úr urðu átök á milli beggja liða.

Að lok­um fékk Marzo rautt spjald. At­vikið gerðist í stöðunni 31:27 og vann Slóven­ía ör­ugg­an sig­ur, 38:30.

At­vikið má sjá hér fyr­ir neðan.

mbl.is

Staða og úrslit

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert

Staða og úrslit

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert