Haukar eru komnir í átta liða úrslit

Sara Odden skýtur að marki í leiknum í dag.
Sara Odden skýtur að marki í leiknum í dag. mbl.is/Ólafur Árdal

Hauk­ar eru komn­ir í átta liða úr­slit í Evr­ópu­bik­ar kvenna í hand­bolta eft­ir 24:22-sig­ur á úkraínska liðinu Ga­lychankaLviv á Ásvöll­um í dag.

Liðin mætt­ust í fyrri leikn­um í gær og Hauk­ar unnu hann 26:24 og ein­vígið því 50:46.

Hauk­ar voru skrefi á und­an í upp­hafi leiks en Ga­lychanka komst yfir, 9:8, þegar tíu mín­út­ur voru eft­ir af hálfleikn­um. Hauk­ar tóku yfir leik­inn á loka­mín­út­un­um fyrri há­fleiks þrátt fyr­ir að vera á tíma­punkti tveim­ur færri og voru 13:10 yfir í hálfleik.

Hauk­ar voru með yf­ir­burði í seinni hálfleik og Ga­lychanka skoraði ekki fyrr en á 37. mín­útu en þá voru þrett­án mín­út­ur frá síðasta marki þeirra. Hauk­ar komust mest níu mörk­um yfir og rúlluðu liðinu und­ir lok­in.

Ga­lychanka-kon­ur minnkuðu mun­inn í tvö mörk und­ir lok leiks en Hauk­ar héldu út og fara í átta liða úr­slit. Dregið verður í næstu viku.

Lýs­ing upp­fær­ist sjálf­krafa

All­ar lýs­ing­ar í beinni

Hauk­ar 24:22 Ga­lychanka opna loka
Elín Klara Þorkelsdóttir - 7 / 5
Rut Jónsdóttir - 5
Alexandra Líf Arnarsdóttir - 3
Sara Katrín Gunnarsdóttir - 2 / 2
Sonja Lind Sigsteinsdóttir - 2
Rakel Oddný Guðmundsdóttir - 2
Sara Odden - 1
Inga Dís Jóhannsdóttir - 1
Ragnheiður Ragnarsdóttir - 1
Mörk 5 / 5 - Svitlana Havrysh
5 / 1 - Milana Shukal
4 / 1 - Vanessa Lakatosh
2 - Maryna Konovalova
2 - Alisa Petriv
1 - Mariana Markevych
1 - Anastasiia Tkach
1 - Lesia Smolinh
1 - Olesia Diachenko
Sara Sif Helgadóttir - 10 / 1
Elísa Helga Sigurðardóttir - 3
Varin skot 6 - Anzhelika Hrabchak
2 - Mariia Poliak

10 Mín

Brottvísanir

8 Mín

Rautt Spjald Vanessa Lakatosh
mín.
60 Leik lokið
Haukar fara í átta liða úrslit eftir 24:22-sigur.
60 24 : 22 - Maryna Konovalova (Galychanka) skoraði mark
60 24 : 21 - Sara Katrín Gunnarsdóttir (Haukar) skorar úr víti
60 Vanessa Lakatosh (Galychanka) rautt spjald
60 Elín Klara Þorkelsdóttir (Haukar) fiskar víti
Hent harkalega í gólfið og liggur eftir. Er borin af velli, þetta lítur ekki vel út.
59 Sofiia Zaplatynska (Galychanka) skýtur framhjá
59 Haukar tapar boltanum
59 Textalýsing
Rut, Alexandra og Elín Klara komnar aftur inn á eftir hvíld.
58 23 : 21 - Milana Shukal (Galychanka) skorar úr víti
58 Lesia Smolinh (Galychanka) fiskar víti
58 Inga Dís Jóhannsdóttir (Haukar) skýtur yfir
58 23 : 20 - Alisa Petriv (Galychanka) skoraði mark
Hraðaupphlaup.
58 Haukar tapar boltanum
57 Haukar tekur leikhlé
Galychanka-konur búnar að minnka muninn í fjögur mörk.
57 23 : 19 - Lesia Smolinh (Galychanka) skoraði mark
57 Haukar tapar boltanum
57 23 : 18 - Alisa Petriv (Galychanka) skoraði mark
56 Haukar tapar boltanum
56 23 : 17 - Milana Shukal (Galychanka) skoraði mark
56 23 : 16 - Ragnheiður Ragnarsdóttir (Haukar) skoraði mark
Í opið mark.
55 Galychanka tapar boltanum
Ragnheiður komst inn í sendingu.
55 Sara Katrín Gunnarsdóttir (Haukar) brennir af víti
Í stöngina.
54 Thelma Melsteð Björgvinsdóttir (Haukar) fiskar víti
54 Olesia Diachenko (Galychanka) fékk 2 mínútur
54 Elísa Helga Sigurðardóttir (Haukar) varði skot
53 Anzhelika Hrabchak (Galychanka) varði skot
Birta náði frákastinu en hún varði aftur.
53 Anzhelika Hrabchak (Galychanka) varði skot
53 22 : 16 - Mariana Markevych (Galychanka) skoraði mark
52 Anzhelika Hrabchak (Galychanka) varði skot
51 Elísa Helga Sigurðardóttir (Haukar) varði skot
50 Haukar tapar boltanum
Ruðningur.
50 22 : 15 - Olesia Diachenko (Galychanka) skoraði mark
Yfir allan völlinn í opið mark.
50 Haukar tapar boltanum
Skref.
49 22 : 14 - Milana Shukal (Galychanka) skoraði mark
Úr horninu.
49 22 : 13 - Sara Katrín Gunnarsdóttir (Haukar) skorar úr víti
49 Thelma Melsteð Björgvinsdóttir (Haukar) fiskar víti
48 21 : 13 - Vanessa Lakatosh (Galychanka) skorar úr víti
48 Birta Lind Jóhannsdóttir (Haukar) fékk 2 mínútur
48 Olesia Diachenko (Galychanka) fiskar víti
47 Galychanka tekur leikhlé
Galychanka bara skorað tvö mörk í seinni hálfleik.
47 21 : 12 - Sonja Lind Sigsteinsdóttir (Haukar) skoraði mark
46 Haukar tapar boltanum
46 Elísa Helga Sigurðardóttir (Haukar) varði skot
46 Anzhelika Hrabchak (Galychanka) varði skot
Frá Söru K.
45 Vanessa Lakatosh (Galychanka) skýtur yfir
44 Anzhelika Hrabchak (Galychanka) varði skot
43 20 : 12 - Milana Shukal (Galychanka) skoraði mark
42 Elín Klara Þorkelsdóttir (Haukar) skýtur yfir
42 Olesia Diachenko (Galychanka) fékk 2 mínútur
42 Galychanka tapar boltanum
Sending út af. Verður ótrúlega erfitt fyrir þær að koma til baka úr þessu.
41 20 : 11 - Sonja Lind Sigsteinsdóttir (Haukar) skoraði mark
Hraðaupphlaup.
40 Galychanka tapar boltanum
40 19 : 11 - Inga Dís Jóhannsdóttir (Haukar) skoraði mark
39 Sara Sif Helgadóttir (Haukar) varði skot
Frá Vanessu sem stökk upp fyrir utan.
39 Sonja Lind Sigsteinsdóttir (Haukar) á skot í stöng
38 Galychanka tapar boltanum
Misheppnuð sending á línuna.
38 Anzhelika Hrabchak (Galychanka) varði skot
37 18 : 11 - Anastasiia Tkach (Galychanka) skoraði mark
Fyrsta mark þeirra í seinni hálfleik.
37 Sara Sif Helgadóttir (Haukar) varði skot
37 18 : 10 - Elín Klara Þorkelsdóttir (Haukar) skorar úr víti
36 Rakel Oddný Guðmundsdóttir (Haukar) fiskar víti
36 Galychanka tapar boltanum
36 17 : 10 - Rakel Oddný Guðmundsdóttir (Haukar) skoraði mark
Frábær sending frá Elínu á Sonju í hornið.
35 Galychanka tapar boltanum
Maryna hljóp út af með boltann.
35 Galychanka tekur leikhlé
Haukar sex mörkum yfir eftir frábæra byrjun á seinni hálfleik hjá þeim.
35 16 : 10 - Rut Jónsdóttir (Haukar) skoraði mark
34 Sara Sif Helgadóttir (Haukar) varði skot
33 15 : 10 - Elín Klara Þorkelsdóttir (Haukar) skorar úr víti
33 Sara Odden (Haukar) fiskar víti
32 Sara Sif Helgadóttir (Haukar) varði skot
32 Sara Sif Helgadóttir (Haukar) varði skot
31 14 : 10 - Elín Klara Þorkelsdóttir (Haukar) skoraði mark
Hraðaupphlaup.
31 Galychanka tapar boltanum
Frábær vörn hjá Alexöndru. Góð byrjun á seinni.
31 Seinni hálfleikur hafinn
30 Hálfleikur
Haukar eru þremur mörkum yfir, 13:10, og voru öflugri á lokamínútum fyrri hálfleiks líkt og í gær.
30 Haukar tapar boltanum
Misheppnuð sending á Söru í hraðaupphlaupi.
30 Galychanka tapar boltanum
30 Haukar tapar boltanum
30 Haukar tekur leikhlé
Haukar hafa verið frábærir í vörn, það eru sex mínútur frá síðasta marki Galychanka.
30 Galychanka tapar boltanum
Frábær vörn hjá Haukum.
28 13 : 10 - Elín Klara Þorkelsdóttir (Haukar) skoraði mark
Hraðaupphlaup.
28 Galychanka tapar boltanum
27 12 : 10 - Sara Odden (Haukar) skoraði mark
27 Galychanka tapar boltanum
26 Haukar tapar boltanum
25 Sara Sif Helgadóttir (Haukar) varði skot
Frá Maynu úr horninu. Haukar tveimur færri.
25 Rut Jónsdóttir (Haukar) fékk 2 mínútur
Haukar tveimur færri. Maryna tók um andlitið og Rut fékk tvær fyrir það.
24 11 : 10 - Vanessa Lakatosh (Galychanka) skoraði mark
Gegnumbrot.
24 Ragnheiður Ragnarsdóttir (Haukar) fékk 2 mínútur
23 Haukar tapar boltanum
23 Sara Sif Helgadóttir (Haukar) ver víti
Frá Svitlönu!
22 Svitlana Havrysh (Galychanka) fiskar víti
22 Galychanka tekur leikhlé
Haukar með tveggja marka forystu þegar níu mínútur eru eftir af fyrri hálfleik. Galychanka tapað boltanum klaufalega í síðustu sóknum.
22 11 : 9 - Alexandra Líf Arnarsdóttir (Haukar) skoraði mark
22 Sara Sif Helgadóttir (Haukar) varði skot
21 Haukar tapar boltanum
Milana komst inn í sendingu.
21 Galychanka tapar boltanum
Skref.
21 10 : 9 - Rakel Oddný Guðmundsdóttir (Haukar) skoraði mark
Náði frákastinu og skoraði úr horninu.
20 Mariia Poliak (Galychanka) varði skot
Fá Elínu.
20 Galychanka tapar boltanum
20 9 : 9 - Rut Jónsdóttir (Haukar) skoraði mark
20 Galychanka tapar boltanum
19 Haukar tapar boltanum
19 8 : 9 - Svitlana Havrysh (Galychanka) skorar úr víti
Margrét náði að snerta boltann en ekki að stoppa hann. Gestirnir yfir í fyrsta sinn í leiknum.
18 Textalýsing
Elín Klara stöðvar hraðaupphlaup í annað sinn í dag.
18 Haukar tapar boltanum
17 8 : 8 - Svitlana Havrysh (Galychanka) skorar úr víti
17 Berglind Benediktsdóttir (Haukar) fékk 2 mínútur
Togaði aftan í Svitlönu.
16 8 : 7 - Elín Klara Þorkelsdóttir (Haukar) skorar úr víti
16 Sara Odden (Haukar) fiskar víti
15 7 : 7 - Svitlana Havrysh (Galychanka) skorar úr víti
15 Iryna Prokopiak (Galychanka) fiskar víti
15 Sara Sif Helgadóttir (Haukar) varði skot
14 7 : 6 - Alexandra Líf Arnarsdóttir (Haukar) skoraði mark
13 6 : 6 - Maryna Konovalova (Galychanka) skoraði mark
Úr horninu.
12 6 : 5 - Alexandra Líf Arnarsdóttir (Haukar) skoraði mark
Af línunni með varnarmann hangandi á sér.
12 5 : 5 - Svitlana Havrysh (Galychanka) skorar úr víti
12 Berglind Benediktsdóttir (Haukar) fékk 2 mínútur
12 Svitlana Havrysh (Galychanka) fiskar víti
11 5 : 4 - Elín Klara Þorkelsdóttir (Haukar) skorar úr víti
11 Sara Odden (Haukar) fiskar víti
11 Textalýsing
Elín Klara fær loksins að taka þátt í sókn fyrst Galychanka er manni færri.
10 Iryna Prokopiak (Galychanka) fékk 2 mínútur
10 4 : 4 - Milana Shukal (Galychanka) skoraði mark
9 4 : 3 - Rut Jónsdóttir (Haukar) skoraði mark
8 3 : 3 - Vanessa Lakatosh (Galychanka) skoraði mark
7 3 : 2 - Rut Jónsdóttir (Haukar) skoraði mark
Snýr varnarmann af sér og þrumar á markið.
7 Galychanka tapar boltanum
Sendu boltann út af.
6 Haukar tapar boltanum
Skref.
6 Sara Sif Helgadóttir (Haukar) varði skot
5 Haukar tapar boltanum
5 2 : 2 - Svitlana Havrysh (Galychanka) skorar úr víti
4 Milana Shukal (Galychanka) fiskar víti
4 2 : 1 - Elín Klara Þorkelsdóttir (Haukar) skorar úr víti
3 Elín Klara Þorkelsdóttir (Haukar) fiskar víti
Reyndu frá fyrstu mínútu að taka Elínu úr umferð, það gengur ekki vel.
3 Mariia Poliak (Galychanka) varði skot
3 1 : 1 - Vanessa Lakatosh (Galychanka) skoraði mark
2 1 : 0 - Rut Jónsdóttir (Haukar) skoraði mark
Laust skot en markmaðurinn nær ekki til boltans.
2 Galychanka tapar boltanum
Léleg sending í hornið sem endar út af.
1 Textalýsing
Elín Klara stöðvar hraðaupphlaup er er lamin í andlitið í leiðinni.
1 Haukar tapar boltanum
1 Leikur hafinn
Haukar eru með sama byrjunarlið og í gær: Sara Sif er í marki og Rakel, Sara Odden, Elín Klara, Alexandra, Rut og Sonja Lind byrja. Þær byrja með boltann eins og í gær.
0 Textalýsing
Valdimar Víðisson, nýr bæjarstjóri Hafnafjarðar, tekur í höndina á leikmönnum liðanna áður en handboltaveislan hefst.
0 Textalýsing
Milana Shukal var markahæst hjá Galychanka í gær með 10 mörk.
0 Textalýsing
Rut Jónsdóttir var markahæst hjá Haukum í gær með sjö mörk. Sonja Lind Sigsteinsdóttir skoraði sex og Elín Klara Þorkelsdóttir skoraði fimm.
0 Textalýsing
Fyrri leikurinn fór fram á Ásvöllum í gær og unnu Haukar þá tveggja marka sigur, 26:24.
0 Textalýsing
Góðan dag og verið velkomin með mbl.is í beina textalýsingu frá seinni leik Hauka og úkraínska liðsins Galychanka í 16-liða úrslitum Evrópubikars kvenna í handbolta.
Sjá meira
Sjá allt
Dómarar: Jonathan Hummelgard og Emrik Svensson, Svíþjóð

Gangur leiksins: 2:2, 4:4, 7:7, 9:9, 11:10, 13:10, 16:10, 19:11, 20:12, 22:15, 22:16, 24:22.

Lýsandi: Ásta Hind Ómarsdóttir

Völlur: Ásvellir

Haukar: Elísa Helga Sigurðardóttir (M), Sara Sif Helgadóttir (M), Margrét Einarsdóttir (M). Elín Klara Þorkelsdóttir, Berglind Benediktsdóttir, Ragnheiður Ragnarsdóttir, Sonja Lind Sigsteinsdóttir, Rakel Oddný Guðmundsdóttir, Inga Dís Jóhannsdóttir, Thelma Melsteð Björgvinsdóttir, Sara Katrín Gunnarsdóttir, Birta Lind Jóhannsdóttir, Rósa Kristín Kemp, Alexandra Líf Arnarsdóttir, Rut Jónsdóttir, Sara Odden.

Galychanka: Mariia Poliak (M), Anzhelika Hrabchak (M). Olesia Diachenko, Anastasiia Tkach, Mariana Markevych, Vanessa Lakatosh, Iryna Prokopiak, Alisa Petriv, Maryna Konovalova, Milana Shukal, Sofiia Zaplatynska, Svitlana Havrysh, Lesia Smolinh, Tetiana Poliak.

mbl.is

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 3 3 0 0 96:76 20 6
2 Georgía 3 1 0 2 79:83 -4 2
3 Grikkland 3 1 0 2 74:83 -9 2
4 Bosnía 3 1 0 2 75:82 -7 2
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
15.03 17:00 Ísland : Grikkland
15.03 17:00 Bosnía : Georgía
07.05 17:00 Bosnía : Ísland
07.05 17:00 Georgía : Grikkland
11.05 17:00 Ísland : Georgía
11.05 17:00 Grikkland : Bosnía
urslit.net
Fleira áhugavert

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 3 3 0 0 96:76 20 6
2 Georgía 3 1 0 2 79:83 -4 2
3 Grikkland 3 1 0 2 74:83 -9 2
4 Bosnía 3 1 0 2 75:82 -7 2
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
15.03 17:00 Ísland : Grikkland
15.03 17:00 Bosnía : Georgía
07.05 17:00 Bosnía : Ísland
07.05 17:00 Georgía : Grikkland
11.05 17:00 Ísland : Georgía
11.05 17:00 Grikkland : Bosnía
urslit.net
Fleira áhugavert