Stig á erfiðum útivelli

Sandra Erlingsdóttir skoraði fjögur mörk í kvöld.
Sandra Erlingsdóttir skoraði fjögur mörk í kvöld. mbl.is/Karítas

Litlu munaði að Sandra Erl­ings­dótt­ir og sam­herj­ar í Metz­ingen ynnu góðan útisig­ur í þýsku 1. deild­inni í hand­knatt­leik í kvöld.

Þær gerðu þá jafn­tefli, 28:28, gegn næ­stefsta liðinu, Thür­in­ger, á úti­velli og voru yfir und­ir lok leiks­ins.

Sandra skoraði fjög­ur mörk í leikn­um úr jafn­mörg­um skot­um. Lið henn­ar er í sjö­unda sæti með 14 stig úr 14 leikj­um eft­ir að hafa byrjað tíma­bilið mjög illa.

Blom­berg-Lippe vann heima­sig­ur á Dort­mund, 29:25, og var þó án ís­lensku landsliðskvenn­anna, Díönu Dagg­ar Magnús­dótt­ur og Andr­eu Jac­ob­sen sem báðar eru meidd­ar.

Ludwigs­burg með 24 stig, Thür­in­ger með 21, Dort­mund með 21 og Blom­berg-Lippe með 21 eru í fjór­um efstu sæt­un­um.

mbl.is

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert