Valskonur skoruðu 40 mörk

Elín Rósa Magnúsdóttir brýst í gegnum vörn Gróttu í leiknum …
Elín Rósa Magnúsdóttir brýst í gegnum vörn Gróttu í leiknum í kvöld. Morgunblaðið/Árni Sæberg

Val­ur vann yf­ir­burðasig­ur á Gróttu þegar efsta og neðsta lið úr­vals­deild­ar kvenna í hand­knatt­leik mætt­ust á Hlíðar­enda í kvöld en loka­töl­ur urðu 40:21.

Val­ur er þá með 24 stig eft­ir þrett­án leiki, sex stig­um meira en Fram og Hauk­ar sem eiga leik til góða. Grótta er áfram á botn­in­um með 4 stig, tveim­ur stig­um á eft­ir ÍBV.

Valskon­ur gerðu út um leik­inn strax í fyrri hálfleik en staðan að hon­um lokn­um var 23:9. Mest munaði nítj­án mörk­um á liðunum í síðari hálfleikn­um, 34:15, og sami mun­ur var síðan í leiks­lok.

Þórey Anna Ásgeirs­dótt­ir skoraði 12 mörk fyr­ir Val, Ásthild­ur Jóna Þór­halls­dótt­ir 5 og Elín Rósa Magnús­dótt­ir 5 og þá varði Haf­dís Renötu­dótt­ir 17 skot en hún var með 55 pró­sent markvörslu.

Ída Mar­grét Stef­áns­dótt­ir skoraði 5 mörk fyr­ir Gróttu og Katrín Anna Ásmunds­dótt­ir 4.

mbl.is

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert