Meistararnir fyrstir í undanúrslit

Lovísa Thompson sækir að marki ÍBV í dag.
Lovísa Thompson sækir að marki ÍBV í dag. Ljósmynd/Sigfús Gunnar

Íslands- og bikar­meist­ar­ar Vals urðu í kvöld fyrsta liðið til að tryggja sér sæti í undanúr­slit­um bik­ar­keppn­inn­ar með sigri á ÍBV í Vest­manna­eyj­um, 24:20.

Val­ur byrjaði af krafti og komst í 6:2 og var staðan í hálfleik 14:8. ÍBV minnkaði mun­inn í tvö mörk þegar rúm­ar tíu mín­út­ur voru eft­ir, 20:18, en nær komst Eyjaliðið ekki.

Átta liða úr­slit­un­um lýk­ur í kvöld með leikj­um ÍR og Hauka, Fram og Stjörn­unn­ar og Vík­ings og Gróttu.

Mörk ÍBV: Birna Berg Har­alds­dótt­ir 9, Ásdís Halla Hjarðar 3, Sunna Jóns­dótt­ir 2, Birna María Unn­ars­dótt­ir 2, Ásta Björt Júlí­us­dótt­ir 2, Brit­ney Cots 1, Al­ex­andra Ósk Vikt­ors­dótt­ir 1.

Var­in skot: Bernódía Sif Sig­urðardótt­ir 12, Ólöf Mar­en Bjarna­dótt­ir 1.

Mörk Vals: Elín Rósa Magnús­dótt­ir 6, Þórey Anna Ásgeirs­dótt­ir 5, Lovísa Thomp­son 5, Ásthild­ur Jóna Þór­halls­dótt­ir 2, Elísa Elías­dótt­ir 2, Hild­ur Björns­dótt­ir 1, Lilja Ágústs­dótt­ir 1, Hildigunn­ur Ein­ars­dótt­ir 1, Ásdís Þóra Ágústs­dótt­ir 1.

Var­in skot: Haf­dís Renötu­dótt­ir 19.

mbl.is

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 3 3 0 0 96:76 20 6
2 Bosnía 2 1 0 1 49:54 -5 2
3 Grikkland 3 1 0 2 74:83 -9 2
4 Georgía 2 0 0 2 51:57 -6 0
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
13.03 14:00 Georgía : Bosnía
15.03 17:00 Ísland : Grikkland
15.03 17:00 Bosnía : Georgía
07.05 17:00 Bosnía : Ísland
07.05 17:00 Georgía : Grikkland
11.05 17:00 Ísland : Georgía
11.05 17:00 Grikkland : Bosnía
urslit.net
Fleira áhugavert

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 3 3 0 0 96:76 20 6
2 Bosnía 2 1 0 1 49:54 -5 2
3 Grikkland 3 1 0 2 74:83 -9 2
4 Georgía 2 0 0 2 51:57 -6 0
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
13.03 14:00 Georgía : Bosnía
15.03 17:00 Ísland : Grikkland
15.03 17:00 Bosnía : Georgía
07.05 17:00 Bosnía : Ísland
07.05 17:00 Georgía : Grikkland
11.05 17:00 Ísland : Georgía
11.05 17:00 Grikkland : Bosnía
urslit.net
Fleira áhugavert