Glæsileg tilþrif FH-ingsins (myndskeið)

Jóhannes Berg Andrason hefur verið einn allra besti leikmaður FH í úrvalsdeildinni í handbolta í vetur.

Skyttan var til umræðu í þættinum Handboltakvöldi sem Ingvar Örn Ákason stýrir og Einar Ingi Hrafnsson var gestur.

Myndskeið með tilþrifum Jóhannesar og umræðu þeirra félaga má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert