Raðaði inn mörkum í bikarúrslitum

Guðmundur Bragi Ástþórsson í leik með Haukum á síðasta tímabili.
Guðmundur Bragi Ástþórsson í leik með Haukum á síðasta tímabili. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Guðmund­ur Bragi Ástþórs­son lét vel að sér kveða þegar lið hans Bjerr­ing­bro-Sil­ke­borg tapaði fyr­ir Aal­borg, 34:29, í úr­slita­leik dönsku bik­ar­keppn­inn­ar í Hern­ing í gær.

Guðmund­ur Bragi skoraði sjö mörk, öll úr víta­köst­um, og var með 100 pró­senta nýt­ingu. Þar með var hann næst­marka­hæst­ur í leikn­um.

Við of­ur­efli reynd­ist að etja fyr­ir Bjerr­ing­bro-Sil­ke­borg gegn ógn­ar­sterku liði Aal­borg, sem var 18:11 yfir að fyrri hálfleik lokn­um.

mbl.is

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert
Loka