„Þeir tveir gáfust aldrei upp á mér“

Video Player is loading.
Current Time 0:00
Duration 2:07
Loaded: 7.77%
Stream Type LIVE
Remaining Time 2:07
 
1x
  • Chapters
  • descriptions off, selected
  • subtitles off, selected
  • default, selected

„Ég fór og ræddi við Geir [Sveins­son], sem þá var þjálf­ari Vals, og spyr hann hvort ég megi byrja að mæta aft­ur á æf­ing­ar,“ sagði hand­knatt­leiksmaður­inn fyrr­ver­andi Sig­fús Sig­urðsson í Dag­mál­um.

Sig­fús, sem er 49 ára gam­all, er af mörg­um tal­inn einn besti línumaður sem Ísland hef­ur átt en hann vann til silf­ur­verðlauna með ís­lenska landsliðinu á Ólymp­íu­leik­un­um í Pek­ing árið 2008.

Æfði eins og skepna

Sig­fús fór í meðferð í árs­byrj­un 1999 og hef­ur verið edrú síðan en hann tók sér hlé frá hand­bolta þegar hann kláraði meðferðina.

„Ég var í engu formi, var orðinn svín­feit­ur og ógeðsleg­ur á þess­um tíma­punkti,“ sagði Sig­fús.

„Árið 2000 þá byrja ég aft­ur að æfa en ekki hand­bolta. Ég mætti alltaf út í Þokka­bót og svo eft­ir vinnu niður á Hlíðar­enda og þetta snér­ist bara um það að koma mér í stand. Ég æfði eins og skepna í ein­hverja tvo til þrjá mánuði og í byrj­un fe­brú­ar er ég mætt­ur aft­ur á völl­inn í geggjuðu formi.

Ég á bæði Geir og svo Jóni Hall­dórs­syni, nú­ver­andi for­manni hand­knatt­leiks­deild­ar Vals, allt að þakka sem ég hef af­rekað í hand­bolt­an­um. Þeir tveir gáf­ust aldrei upp á mér, jafn­vel þó ég hafi lofað öllu fögru og það hefði allt klikkað,“ sagði Sig­fús meðal ann­ars.

Viðtalið við Sig­fús í heild sinni má nálg­ast með því að smella hér eða á hlekk­inn hér fyr­ir ofan.

Sigfús Sigurðsson.
Sig­fús Sig­urðsson. mbl.is/​Brynj­ar Gauti
mbl.is

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert