Gunnar snýr aftur í Hafnarfjörðinn

Gunnar Magnússon.
Gunnar Magnússon. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Hand­boltaþjálf­ar­inn Gunn­ar Magnús­son tek­ur við þjálf­un karlaliðs Hauka þegar yf­ir­stand­andi tíma­bili lýk­ur.

Þetta til­kynnti Hafn­ar­fjarðarfé­lagið á sam­fé­lags­miðlum sín­um en Gunn­ar, sem er 47 ára gam­all, þekk­ir vel til á Ásvöll­um eft­ir að hafa stýrt liðinu á ár­un­um 2015 til 2020.

Hann gerði Hauka að Íslands- og deild­ar­meist­ur­um árið 2016 og deild­ar­meist­ur­um árið 2019 en hann tek­ur við liðinu af Ásgeiri Erni Hall­gríms­syni.

Gunn­ar stýr­ir núna Aft­ur­eld­ingu í Mos­fells­bæ og gerði liðið að bikar­meist­ur­um árið 2023 en fé­lagið til­kynnti fyrr í þess­um mánuði að Gunn­ar myndi láta af störf­um eft­ir tíma­bilið.

mbl.is

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 3 3 0 0 96:76 20 6
2 Bosnía 2 1 0 1 49:54 -5 2
3 Grikkland 3 1 0 2 74:83 -9 2
4 Georgía 2 0 0 2 51:57 -6 0
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
13.03 14:00 Georgía : Bosnía
15.03 17:00 Ísland : Grikkland
15.03 17:00 Bosnía : Georgía
07.05 17:00 Bosnía : Ísland
07.05 17:00 Georgía : Grikkland
11.05 17:00 Ísland : Georgía
11.05 17:00 Grikkland : Bosnía
urslit.net
Fleira áhugavert

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 3 3 0 0 96:76 20 6
2 Bosnía 2 1 0 1 49:54 -5 2
3 Grikkland 3 1 0 2 74:83 -9 2
4 Georgía 2 0 0 2 51:57 -6 0
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
13.03 14:00 Georgía : Bosnía
15.03 17:00 Ísland : Grikkland
15.03 17:00 Bosnía : Georgía
07.05 17:00 Bosnía : Ísland
07.05 17:00 Georgía : Grikkland
11.05 17:00 Ísland : Georgía
11.05 17:00 Grikkland : Bosnía
urslit.net
Fleira áhugavert