Penninn á lofti í Vestmannaeyjum

Birna Dís Sigurðardóttir í leik með ÍBV í vetur.
Birna Dís Sigurðardóttir í leik með ÍBV í vetur. mbl.is/Árni Sæberg

Hand­bolta­kon­urn­ar Agnes Lilja Styrm­is­dótt­ir, Birna Dís Sig­urðardótt­ir og Birna María Unn­ars­dótt­ir hafa all­ar fram­lengt samn­inga sína við ÍBV.

Þetta til­kynnti fé­lagið á sam­fé­lags­miðlum sín­um en þær skrifuðu all­ar und­ir tveggja ára samn­ing við fé­lagið sem gild­ir út keppn­is­tíma­bilið 2026-27.

Þær eru all­ar upp­al­d­ar hjá fé­lag­inu og þá eiga þær all­ar að baki leiki fyr­ir yngri landslið Íslands.

„Við erum afar ánægð með að stelp­urn­ar muni áfram leika með ÍBV og hlökk­um til áfram­hald­andi sam­starfs,“ seg­ir meðal ann­ars í til­kynn­ingu Eyja­manna.

mbl.is

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert