Valskonur unnu toppslaginn

Ásdís Þóra Ágústsdóttir skoraði sjö mörk í kvöld.
Ásdís Þóra Ágústsdóttir skoraði sjö mörk í kvöld. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Thea Imani Sturlu­dótt­ir og Ásdís Þóra Ágústs­dótt­ir voru marka­hæst­ar hjá Val þegar liðið lagði Hauka í 19. um­ferð úr­vals­deild­ar kvenna í hand­bolta á Hlíðar­enda í kvöld.

Leikn­um lauk með sex marka sigri Vals, 29:23, en Thea og Ásdís skoruðu sjö mörk hvor fyr­ir Val.

Val­ur, sem tapaði fyr­ir Fram í síðustu um­ferð, er með 34 stig í efsta sæti deild­ar­inn­ar og hef­ur fjög­urra stiga for­skot á Fram sem er í öðru sæt­inu og á leik til góða.

Hauk­ar eru í þriðja sæt­inu með 28 stig og eiga nú veika von um að enda í öðru sæt­inu eft­ir tap kvölds­ins.

Valskon­ur voru sterk­ari aðil­inn all­an tím­ann og leiddu með sex mörk­um í hálfleik, 15:9.

Mörk Vals: Thea Imani Sturlu­dótt­ir 7, Ásdís Þóra Ágústs­dótt­ir 7, Lovísa Thomp­son 4, Lilja Ágústs­dótt­ir 3, Þórey Anna Ásgeirs­dótt­ir 3, Hild­ur Björns­dótt­ir 2, Elísa Elías­dótt­ir 1, Hildigunn­ur Ein­ars­dótt­ir 1, Elín Rósa Magnús­dótt­ir 1.

Var­in skot: Haf­dís Renötu­dótt­ir 10, Silja Müller 3.

Mörk Hauka: Elín Klara Þor­kels­dótt­ir 8, Sara Odd­en 6, Sonja Lind Sig­steins­dótt­ir 4, Inga Dís Jó­hanns­dótt­ir 2, Sara Krist­ín Gunn­ars­dótt­ir 1, Birta Lind Hóhanns­dótt­ir 1, Thelma Mel­sted Björg­vins­dótt­ir 1.

Var­in skot:

mbl.is

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert