Annað sætið í höfn hjá Fram

Framkonur fagna í leiknum í Skógarseli í kvöld.
Framkonur fagna í leiknum í Skógarseli í kvöld. mbl.is/Eyþór

Fram tryggði sér í kvöld annað sætið í úr­vals­deild kvenna í hand­knatt­leik með því að vinna sig­ur á ÍR í Skóg­ar­seli, 25:22.

Fram er með 32 stig en Hauk­ar 28 þegar liðin eiga tveim­ur leikj­um ólokið en Fram er með betri út­komu inn­byrðis gegn Hafn­ar­fjarðarliðinu.

Fram get­ur enn kom­ist upp fyr­ir Val og orðið deild­ar­meist­ari en til þess mega Valskon­ur aðeins fá eitt stig í sín­um leikj­um gegn Gróttu og Stjörn­unni.

ÍR er með 15 stig í fjórða sæti deild­ar­inn­ar og er á leið í fyrstu um­ferð úr­slita­keppn­inn­ar.

Fram­kon­ur náðu ör­yggri for­ystu í fyrri hálfleik og staðan var 16:10 að hon­um lokn­um. ÍR minnkaði mun­inn í 20:16 en komst ekki nær fyrr en liðið skoraði síðasta mark leiks­ins á loka­mín­út­unni.

Mörk ÍR: Katrín Tinna Jens­dótt­ir 8, Sara Dögg Hjalta­dótt­ir 7, Vaka Líf Krist­ins­dótt­ir 2, Hanna Kar­en Ólafs­dótt­ir 1, Dag­mar Guðrún Páls­dótt­ir 1, María Leifs­dótt­ir 1, Sylvía Sig­ríður Jóns­dótt­ir 1, Anna María Aðal­steins­dótt­ir 1.

Mörk Fram: Þórey Rósa Stef­áns­dótt­ir 7, Val­gerður Arn­alds 4, Lena Mar­grét Valdi­mars­dótt­ir 4, Alfa Brá Hjaltalín 3, Berg­lind Þor­steins­dótt­ir 3, Stein­unn Björns­dótt­ir 1, Íris Anna Gísla­dótt­ir 1, Harpa María Friðgeirs­dótt­ir 1, Hild­ur Lilja Jóns­dótt­ir 1.

mbl.is

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert