Ein sú besta missti fóstur

Markéta Jerábková í leik með Tékklandi gegn Noregi fyrir nokkrum …
Markéta Jerábková í leik með Tékklandi gegn Noregi fyrir nokkrum árum. AFP

Markéta Jer­á­b­ková, ein besta hand­knatt­leiks­kona heims, til­kynnti í des­em­ber síðastliðnum að hún væri barns­haf­andi og myndi því taka sér hlé frá íþrótt­inni. Í fyrra­dag skýrði Jer­á­b­ková frá því að hún hafi misst fóstrið.

Jer­á­b­ková átti von á sínu fyrsta barni í sum­ar ásamt eig­in­manni sín­um Tomás.

„Ég finn fyr­ir von­leysi og bjarg­ar­leysi, dep­urð og ást, eins mikl­um sárs­auka og hægt er. Litli eng­ill­inn minn,“ skrifaði Jer­á­b­ková á In­sta­gramaðgangi sín­um á miðviku­dag og birti ljós­mynd af maga sín­um.

Hún er 29 ára göm­ul og hef­ur um langt ára­bil verið á meðal bestu hand­knatt­leiks­kvenna heims. Vann Jer­á­b­kova Meist­ara­deild Evr­ópu með Vi­pers Kristiansand árin 2022 og 2023 og var val­in besti leikmaður úr­slita­helg­ar Meist­ara­deild­ar­inn­ar 2022.

Tékk­inn leik­ur í stöðu vinstri skyttu og er sem stend­ur samn­ings­bund­in danska fé­lag­inu Ik­ast.

mbl.is

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert