Góður leikur Gísla Þorgeirs dugði ekki til

Gísli Þorgeir Kristjánsson
Gísli Þorgeir Kristjánsson mbl.is/Eyþór

Gísli Þor­geir Kristjáns­son átti góðan leik fyr­ir Mag­deburg þegar liðið tók á móti Füch­se Berlín í stór­leik þýsku 1. deild­ar­inn­ar í hand­bolta í kvöld.

Leikn­um lauk með þriggja marka sigri Füch­se Berlín, 33:30, en Gísli Þor­geir skoraði fimm mörk í leikn­um. Ómar Ingi Magnús­son kom lítið við sögu en hann er að jafna sig á ökkla­meiðslum.

Mag­deburg er með 29 stig í sjötta sæt­inu en á tvo til þrjá leiki til góða á liðin fyr­ir ofan sig, þar á meðal Füch­se Berlín sem er í topp­sæt­inu með 37 stig.

mbl.is

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert