Öflug í Evrópusigri

Andrea Jacobsen í leik með Blomberg-Lippe.
Andrea Jacobsen í leik með Blomberg-Lippe. Ljósmynd/Aleksandar Djorovic

Andrea Jac­ob­sen, landsliðskona í hand­knatt­leik, átti góðan leik fyr­ir þýska liðið Blom­berg-Lippe þegar það lagði hið spænska Bera Bera að velli, 28:25, í fyrri leik liðanna í átta liða úr­slit­um Evr­ópu­deild­ar­inn­ar í San Sebasti­án á Spáni í gær.

Andrea skoraði fimm mörk fyr­ir Blom­berg-Lippe og var þriðja marka­hæst hjá liðinu. Dí­ana Dögg Magnús­dótt­ir lék ekki með þýska liðinu vegna meiðsla.

Blom­berg-Lippe fer því með af­bragðs vega­nesti heim til Þýska­lands þar sem liðin munu mæt­ast öðru sinni næst­kom­andi sunnu­dag.

mbl.is

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert