Með enn einn stórleikinn

Andri Már Rúnarsson hefur leikið vel á árinu 2025.
Andri Már Rúnarsson hefur leikið vel á árinu 2025. mbl.is/Hákon

Andri Már Rún­ars­son, landsliðsmaður í hand­bolta, átti enn einn stór­leik­inn fyr­ir Leipzig í kvöld en hann hef­ur farið á kost­um með liðinu eft­ir ára­mót.

Þrátt fyr­ir að Andri hafi skorað átta mörk mátti lið hans Leipzig þola tap fyr­ir Göpp­ingen, 29:27, í efstu deild Þýska­lands í kvöld. Rún­ar Sig­tryggs­son faðir Andra þjálf­ari Leipzig.

Ýmir Örn Gísla­son skoraði tvö mörk fyr­ir Göpp­ingen.

Leipzig er í 13. sæti af 18 liðum með 17 stig eft­ir 24 leiki. Göpp­ingen er í sæt­inu fyr­ir neðan með 15 stig.  

mbl.is

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert