Framlengdu í Úlfarsárdal

Ethel Gyða Bjarnasen og Valgerður Arnalds verða áfram hjá Fram.
Ethel Gyða Bjarnasen og Valgerður Arnalds verða áfram hjá Fram. Ljósmynd/Fram

Hand­knatt­leiks­kon­urn­ar Et­hel Gyða Bjarna­sen og Val­gerður Arn­alds hafa báðar skrifað und­ir nýja samn­inga við Fram. Samn­ing­ar þeirra beggja gilda til sum­ars­ins 2028.

Et­hel Gyða er 19 ára markvörður og Val­gerður er tví­tug­ur leik­stjórn­andi. Báðar hafa þær verið í stór­um hlut­verk­um hjá Fram á yf­ir­stand­andi tíma­bili og eiga að baki leiki fyr­ir yngri landslið Íslands.

„Et­hel Gyða og Val­gerður eru báðar mátt­ar­stólp­ar í Fram og það er því ánægju­legt að sjá þær fram­lengja samn­inga sína hjá fé­lag­inu.

Fram er og verður fé­lag sem gef­ur ung­um leik­mönn­um færi á að þró­ast enn frek­ar sem öfl­ug­ir leik­menn og báðar eru þær dæmi um leik­menn sem við get­um fylgst stolt með,“ sagði Rakel Dögg Braga­dótt­ir, þjálf­ari Fram, í til­kynn­ingu frá hand­knatt­leiks­deild fé­lags­ins.

mbl.is

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert