Elísa meiddist á ökkla

Elísa Elíasdóttir.
Elísa Elíasdóttir. mbl.is/Árni Sæberg

Hand­knatt­leiks­kon­an Elísa Elías­dótt­ir verður ekki með ís­lenska landsliðinu gegn því ísra­elska í síðari leik liðanna í um­spili um sæti á HM 2025 í kvöld vegna meiðsla.

Elísa varð fyr­ir meiðslum und­ir lok fyrri leiks­ins á Ásvöll­um í gær­kvöldi þegar hún tognaði á hægri ökkla, að því er Hand­bolti.is grein­ir frá.

Ekki er vitað að svo stöddu hversu al­var­leg meiðslin eru en fé­lagslið henn­ar Val­ur á fyr­ir hönd­um leiki í undanúr­slit­um úr­slita­keppn­inn­ar um Íslands­meist­ara­titil­inn og tvo leiki í úr­slit­um Evr­ópu­bik­ars­ins og gæti hún því verið í kapp­hlaupi við tím­ann við að ná þeim.

mbl.is

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert