Unnu með 35 marka mun

Kristín Þorleifsdóttir skoraði tvö mörk fyrir Svíþjóð í ótrúlegum stórsigri.
Kristín Þorleifsdóttir skoraði tvö mörk fyrir Svíþjóð í ótrúlegum stórsigri.

Svíþjóð vann ótrú­leg­an stór­sig­ur á Kó­sovó, 51:16, í fyrri leik liðanna í um­spili um sæti á HM 2025 í hand­knatt­leik kvenna í kvöld.

Óhætt er að full­yrða að Svíþjóð taki því þátt á HM 2025 í Þýskalandi og Hollandi þó síðari leik­ur­inn í Kó­sovó sé eft­ir. Hann fer fram á sunnu­dag­inn.

Staðan var 28:8 í hálfleik og juk­ust ófar­ir Kó­sovó­búa enn í síðari hálfleik með þeirri niður­stöðu að Sví­ar unnu 35 marka sig­ur.

Cl­ara Ler­by og Nathalie Hagman voru marka­hæst­ar hjá Svíþjóð með sjö mörk hvor. Hin ís­len­skættaða Krist­ín Þor­leifs­dótt­ir skoraði tvö mörk.

mbl.is

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert