Hestar

„Ég stefni alltaf á að sigra“

„Ég stefni alltaf á að sigra, alveg sama hvað það er,“ segir knapinn Árni Björn Pálsson spurður að því hvort hann ætli að vinna töltkeppnina á Landsmóti Hestamanna sem fram fer í Víðidal í Reykjavík í næstu viku. Meira.