Úrslit

Heiðursverðlaunastóðhestar með afkvæmum

1. Orri frá ÞúfuF: Otur frá Sauðárkróki

M: Dama frá Þúfu

Ræktandi: Indriði Ólafsson

Eig.: Orrafélagið

Aðaleinkunn: 135 stig

Skráð afkvæmi: 357

Dæmd afkvæmi: 137

Dómsorð: Afkvæmi Orra eru ríf meðalhross að stærð, svipmikil en höfuðið iðulega gróft og holdugt, hálsinn reistur en þykkur, herðar og bógalega frábær. Prúðleiki á fax og tagl er einstakur. Bakið vel vöðvað og lendin djúp en stutt. Afkvæmin eru hlutfallarétt en bolur oft í dýpra lagi og síðurnar flatar. Fótagerðin er í rúmu meðallagi; sinin öflug en sinastæði þröngt, réttleiki stundum tæpur, en hófar frábærir að allri gerð. Afkvæmi Orra eru framúrskarandi góð klárhross með tölti og sum vel vökur þó hitt sé algengara. Tölt og brokk er einstaklega taktfast, rúmt og lyftingarmikið. Stökkið glæsilegt og ferðgott, viljinn góður og lundin kjörkuð. Afkvæmin eru aðsópsmikil í reið. Einkenni á afkvæmum Orra er hversu bráðþroska þau eru og koma fljótt. Orri er yfirburðahestur í íslenskri hrossarækt, hann hlýtur heiðursverðlaun fyrir afkvæmi og fyrsta sætið.

2. Kolfinnur frá Kjarnholtum 1F: Hrafn frá Holtsmúla

M: Glókolla frá Kjarnholtum 1

Ræktandi: Magnús Einarsson

Eig.: Hrossaræktarsamband Vesturlands og Jón Gíslason, Hofi, Vatnsdal o.fl.

Aðaleinkunn: 121 stig

Skráð afkvæmi: 437

Dæmd afkvæmi: 88

Dómsorð: Afkvæmi Kolfinns eru stæðileg hross en nokkuð grófgerð. Höfuðið er stórt og gróft á mörgum afkvæmanna. Hálsinn er sver en þokkalega reistur, herðar háar og bógalega góð. Bakið er breitt og lendin öflug. Þau eru bolmikil en þó fótahá og hlutfallarétt. Fótagerð og hófar eru sæmilegir en réttleiki í tæpu meðallagi. Óprúðleiki á fax og tagl lýtir. Afkvæmi Kolfinns eru mörg hver voldug ganghross og framgangan einkennist af miklu gangrými og hressilegu fasi. Þau eru ásækin í vilja og kjörkuð, fjölhæf og rúm, með góðum fótaburði. Kolfinnur gefur afkastahross í fremstu röð, hann hlýtur heiðursverðlaun fyrir afkvæmi og annað sætið.

Fyrstuverðlauna- stóðhestar með afkvæmum

1. Gustur frá Hóli IIF: Gáski frá Hofsstöðum

M: Abba frá Gili

Ræktandi: Elísabet Skarphéðinsdóttir

Eigandi: Hrs. Vesturlands, Hrs. Eyfirðinga og Þingeyinga og Hrs. Austurlands.

Aðaleinkunn: 126 stig

Skráð afkvæmi: 168

Dæmd afkvæmi: 27

Í dómsorði segir m.a.: Afkvæmin eru skrokkliðug og fremur hreingeng. Töltið er lyftingargott, brokkið rúmt og skeiðið hreint. Þau eru þjál í lund og ágætlega viljug.

2. Óður frá BrúnF: Stígur frá Kjartansstöðum

M: Ósk frá Brún

Ræktandi: Matthías Eiðsson

Eigandi: Óður sf.

Aðaleinkunn: 125 stig

Skráð afkvæmi: 83

Dæmd afkvæmi: 18

Í dómsorði segir m.a.: Afkvæmin eru mjúk og hreingeng. Skeiðið er sniðfast og rúmt ef það er fyrir hendi. Þau eru viljug, en stundum full sjálfstæð í lund.

3. Þorri frá ÞúfuF: Orri frá Þúfu

M.: Hviða frá Þúfu

Ræktandi og eigandi: Indriði Ólafsson

Aðaleinkunn: 121 stig

Skráð afkvæmi: 143

Dæmd afkvæmi: 26

Í dómsorði segir m.a.: Afkvæmin eru fjölhæf í gangi en stundum skortir á mýkt í hreyfingum. Þau eru ágætlega viljug og samstarfsfús og fara vel í reið.

Heiðursverðlaunahryssur með afkvæmum

1. Þrá frá HólumF: Þáttur frá Kirkjubæ

M: Þerna frá Kolkuósi

Ræktandi: Hrossaræktarbúið Hólum

Eigandi: Hólaskóli

Aðaleinkunn: 129

Skráð afkvæmi: 11

Dæmd afkvæmi: 8

Dómsorð: Afkvæmi Þráar eru fremur stór. Þau eru undantekningarlaust ákaflega vel byggð. Þau hafa frábæra frambyggingu, eru lofthá og langvaxin. Prúðleiki á fax og tagl er rétt í meðallagi. Afkvæmin eru fjölhæf, hreingeng og rúm á gangi. Lundin er samstarfsfús og þau fara vel í reið. Þrá gefur fagurlega sköpuð gæingshross, hún hlýtur heiðursverðlaun fyrir afkvæmi og fyrsta sætið.

2. Ósk frá BrúnF: Ófeigur frá Flugumýri

M: Hekla frá Árgerði

Ræktandi og eigandi: Matthías Eiðsson

Aðaleinkunn: 122 stig.

Skráð afkvæmi: 9

Dæmd afkvæmi: 7

Dómsorð: Afkvæmi Óskar eru í tæpu meðallagi á stærð. Sköpulag er í meðallagi en reiðhestkostir eru ótvíræðir. Þau eru öskuviljug og mögnuð gagnhross en stundum full sjálfstæð í lund. Þau eru fjölhæf og gangurinn er hreinn og rúmur. Ósk er gæðingamóðir, hún hlýtur heiðursverðlaun fyrir afkvæmi og annað sætið.

3. Gola frá BrekkumF: Hrafn frá Holtsmúla

M: Ör frá Hellulandi

Ræktandi: Örn Johnson

Eigandi: Sigurbjörn Bárðarson og Fríða Hildur Steinarsdóttir

Aðaleinkunn: 121 stig

Skráð afkvæmi: 8

Dæmd afkvæmi 5

Dómsorð: Afkvæmi Golu eru fremur stór, þau eru misfríð á höfuð og prúðleiki á fax og tagl er í tæpu meðallagi. Hálsinn er reistur og bolurinn fallegur. Fótagerð og hófar eru í rúmu meðallagi en réttleiki ágætur. Afkvæmin eru fjölhæf í gangi en töltið þó að jafnaði best. Þau eru þjál í lund og fara vel í reið. Gola er gæðingamóðir, hún hlýtur heiðursverðlaun fyrir afkvæmi og þriðja sætið.

4. Hugmynd frá KetilsstöðumF: Máni frá Ketilsstöðum

M: Ör frá Ketilsstöðum

Ræktandi og eigandi: Bergur Jónsson Ketilsstöðum

Aðaleinkunn: 120 stig.

Skráð afkvæmi: 9

Dæmd afkvæmi: 6

Dómsorð: Afkvæmi Hugmyndar eru tæp meðalhross á stærð. Þau eru í meðallagi að sköpulagi til, þó er réttleiki góður og hófar vel gerðir. Afkvæmin eru fjölhæf, gangrúm og prýðilega viljug. Hugmynd er gæðingamóðir, hún hlýtur heiðursverðlaun fyrir afkvæmi og fjórða sætið.

Stóðhestar 6 vetra og eldri

1 Huginn frá Haga IF: Sólon frá Hóli

M: Vænting frá Haga

Ræktandi: Bergljót Hallgrímsdóttir

Eig. Ernir K. Snorrason

Sköpul.: 7,84

Hæfil.: 8,97

Aðaleink.: 8,52

2. Dynur frá HvammiF: Orri frá Þúfu

M: Djásn frá Heiði

Ræktandi: Kristinn Eyjólfsson

Eig.: Anna Magnúsdóttir

Sköpul.: 8,32

Hæfil.: 8,57

Aðaleink.: 8,47

3. Óskar frá Litla-DalF: Örvar frá Hömrum

M: Gjósta frá Stóra-Hofi Ræktandi: Kristín Thorberg

Eig.: Sigurbjörn Bárðarson

Sköpul.: 8,37

Hæfil.: 8,47

Aðaleink.: 8,43

4. Adam frá ÁsmundarstöðumF: Stígur frá Kjartansstöðum

M: Siggu-Brúnka frá Ásmundarstöðum

Ræktandi: Sigríður Sveinsdóttir

Eig.: Jón A. Jóhannsson

Sköpul.: 8,17

Hæfil.: 8,49

Aðaleink.: 8,36

5. Kvistur frá HvolsvelliF: Orri frá Þúfu

M: Jörp frá Núpsdalstungu

Ræktandi og Eig.: Þormar Andrésson

Sköpul.: 7,98

Hæfil.: 8,58

Aðaleink.: 8,34.

Stóðhestar 5 vetra

1. Askur frá KanastöðumF: Svartur frá Unalæk

M: Askja frá Miðsitju

Ræktandi: Snorri Kristjánsson

Eig.: Björn Kristjánsson

Sköpul.: 8,18

Hæfil.: 8,62

Aðaleink.: 8,44

2. Þyrnir frá ÞóroddsstöðumF: Galdur frá Laugarvatni

M: Hlökk frá Laugarvatni

Ræktandi og eig.: Bjarni Þorkelsson

Sköpul.: 8,59

Hæfil.: 8,31

Aðaleink.: 8,43

3. Hróður frá RefsstöðumF: Léttir frá Stóra-Ási

M: Rán frá Refsstöðum

Ræktandi: Jenný S. Franklínsdóttir

Eig.: Metta Mannseth

Sköpul.: 7,94

Hæfil.: 8,69

Aðaleink.: 8,39

4. Garpur frá AuðsholtshjáleiguF: Orri frá Þúfu

M: Hildur frá Garðabæ

Ræktandi og eig.: Gunnar Arnarson

Sköpul.: 8,04

Hæfil.: 8,62

Aðaleink.: 8,39

5. Frakkur frá MýnesiF: Gustur frá Hóli

M: Katla frá Báreksstöðum

Ræktandi: Guðjón Einarsson

Eig.: Hafliði Þ. Halldórsson og Ingólfur Jónsson

Sköpul.: 8,23

Hæfil.: 8,27

Aðaleink.: 8,25

Stóðhestar 4 vetra

1. Ýmir frá Holtsmúla 1F: Orri frá Þúfu

M: Yrpa frá Ytra-Skörðugili

Ræktandi og eig.: Holtsmúlabúið

Sköpul.: 8,24

Hæfil.: 8,31

Aðaleink.: 8,28

2. Flygill frá Vestri-Leirárgörðum

F: Kolfinnur frá Kjarnholtum

M: Frægð frá Vestri-Leirárgörðum

Ræktandi og eig.: Marteinn Njálsson.

Sköpul.: 7,78

Hæfil.: 8,56

Aðaleink.: 8,25

3. Nagli frá ÞúfuF: Orri frá Þúfu

M: Rák frá Þúfu

Ræktandi: Indriði Ólafsson

Eig.: Kvistir ehf.

Sköpul.: 8,26

Hæfil.: 8,17

Aðaleink.: 8,21

4. Töfri frá KjartansstöðumF: Óður frá Brún

M: Terna frá Kirkjubæ

Ræktandi: Þorvaldur Sveinsson

Eig.: Töfrafélagið

Sköpul.: 7,99

Hæfil.: 8,25

Aðaleink.: 8,15

5. Geisli frá SælukotiF: Gustur frá Grund

M: Dafna frá Hofsósi

Ræktandi og eig.: Grétar J. Sigvaldason

Sköpul.: 7,93

Hæfil.: 8,29

Aðaleink.: 8,14

Hryssur 7 vetra og eldri

1. Þula frá HólumF: Kolfinnur frá Kjarnholtum

M: Þóra frá Hólum

Ræktandi og eig.: Hólaskóli

Sköpul.: 8,11

Hæfil.: 8,69

Aðaleink.: 8,46

2. Þruma frá ÞóreyjarnúpiF: Oddur frá Selfossi

M: Ljósa frá Þóreyjarnúpi

Ræktandi: Ólafur Árnason

Eig.: Árni Þorkelsson

Sköpul.: 7,99

Hæfil.: 8,55

Aðaleink.: 8,33

3. Spurning frá KirkjubæF: Flygill frá Votmúla

M: Fluga frá Kirkjubæ

Ræktandi: Kirkjubæjarbúið

Eig.: Magnús Einarsson

Sköpul.: 8,29

Hæfil.: 8,31

Aðaleink.: 8,30

4. Þilja frá HólumF: Kolfinnur frá Kjarnholtum

M: Þrenna frá Hólum

Ræktandi og eig.: Hólaskóli

Sköpul.: 8,24

Hæfil.: 8,35

Aðaleink.: 8,30

5. Játning frá SteindórsstöðumF: Borgfjörð frá Hvanneyri

M: Blika frá Sturlureykjum

Ræktandi: Páll Guðnason

Eig.: Gunther Ludwig

Sköpul.: 8,21

Hæfil.: 8,34

Aðaleink.: 8,29

Hryssur 6 vetra

1. Bringa frá FetiF: Orri frá Þúfu

M: Brynja frá Skarði

Ræktandi : Brynjar Vilmundarson

Eig.: Brynjar Vilmundarson og Gunnar Andrés Jóhannsson

Sköpul.: 8,13

Hæfil.: 8,84

Aðaleink.: 8,56

2. Gyðja frá LækjarbotnumF: Baldur frá Bakka

M: Hekla Mjöll frá Lækjarbotnum

Ræktandi og eig.: Þórunn Guðlaugsdóttir

Sköpul.: 8,21

Hæfil.: 8,50

Aðaleink.: 8,38

3. Flauta frá DalbæF: Bassi frá Bakka

M: Spurn frá Dalbæ

Ræktandi og eig.: Ari Björn Thorarensen

Sköpul.: 7,93

Hæfil.: 8,67

Aðaleink.: 8,37

4. Pyttla frá Flekkudal

F: Adam frá MeðalfelliM: Drottning frá Stóra-Hofi

Ræktandi: Kristján Mikaelsson

Eig.: Guðný Ívarsdóttir

Sköpul.: 8,22

Hæfil.: 8,43

Aðaleink.: 8,35

5. Oddrún frá HalakotiF: Oddur frá Selfossi

M: Grágás frá Þjótanda

Ræktandi og eig.: Svanhvít Kristjánsdóttir

Sköpul.: 8,22

Hæfil.: 8,31

Aðaleink.: 8,28

Hryssur 5 vetra

1. Gleði frá PrestbakkaF: Þorri frá Þúfu

M: Gyðja frá Gerðum

Ræktandi: Jón Jónsson

Eig.: Jón Jónsson, Ólafur Oddsson, Göran og Viveca Montan

Sköpul.: 8,31

Hæfil.: 8,96

Aðaleink.: 8,70

2. Gígja frá AuðsholtshjáleiguF: Orri frá Þúfu

M: Hrafntinna frá Auðsholtshjáleigu

Ræktandi og eig.: Þórdís Erla Gunnarsdóttir

Sköpul.: 7,91

Hæfil.: 8,74

Aðaleink.: 8,41

3. Ösp frá HáholtiF: Þytur frá Hóli

M: Kylja frá Háholti

Ræktandi og eig.: Már Haraldsson

Sköpul.: 8,13

Hæfil.: 8,44

Aðaleink.: 8,32

4. Trú frá AuðsholtshjáleiguF: Orri frá Þúfu

M: Tign frá Enni

Ræktandi og eig.: Gunnar Arnarson

Sköpul.: 8,14

Hæfil.: 8,39

Aðaleink.: 8,29

5. Hlín frá FetiF: Kraflar frá Miðsitju

M: Hrund frá Skálmholti

Ræktandi og eig.: Brynjar Vilmundarson

Sköpul.: 8,02

Hæfil.: 8,43

Aðaleink.: 8,26

Hryssur 4 vetra

1. Spyrna frá Holtsmúla 1F: Orri frá Þúfu

M: Saga Borgfjörð frá Holtsmúla 1

Ræktandi og eig.: Holtsmúlabúið

Sköpul.: 8,29

Hæfil.: 8,39

Aðaleink.: 8,35

2. Álfadís frá SelfossiF: Adam frá Meðalfelli

M: Grýla frá Stangarholti

Ræktandi og eig.: Olil Amble

Sköpul.: 7,78

Hæfil.: 8,66

Aðaleink.: 8,31

3. Þerna frá ArnarhóliF: Páfi frá Kirkjubæ

M: Vaka frá Arnarhóli

Ræktandi: Valgeir Jónsson

Eig.: Edda Björk Ólafsdóttir og Páll Stefánsson

Sköpul.: 7,85

Hæfil.: 8,55

Aðaleink.: 8,27

4. Stæla frá MiðhjáleiguF: Orri frá Þúfu

M: Lyfting frá Miðhjáleigu

Ræktandi og eig.: Sigmar Ólafsson

Sköpul.: 8,15

Hæfil.: 7,96

Aðaleink.: 8,04

5. Þeysa frá HólumF: Hrafn frá Holtsmúla

M: Þrenna frá Hólum

Ræktandi og eig.: Hólaskóli

Sköpul.: 8,39

Hæfil.: 7,79

Aðaleink.: 8,03

A-flokkur

1. Ormur frá Dallandi, Fáki, eigandi Þórdís Sigurðardóttir, knapi Atli Guðmundsson, 8,83/9,22

2. Klakkur frá Búlandi, Fáki, eigandi og knapi Vignir Jónasson, 8,66/9,08

3. Stjarni frá Dalsmynni, Fáki, eigendur Ragnar Hinriksson og Edda R. Ragnarsdóttir, knapi Ragnar, 8,48//8,79

4. Skafl frá Norðurhvammi, Mána, eigandi Sigurður V. Ragnarsson, knapi Sigurður Sigurðarson, 8,53/8,78

5. Lilja frá Litla-Kambi, Fáki, eigendur Vignir Jónasson og Ylva Hagander, knapi í fork. Vignir Jónasson, knapi í úrsl. Sigurður V. Matthíasson, 8,55/8,73

6. Ljósvaki frá Akureyri, Létti, eigendur Baldvin A. Guðlaugsson og Hrs. Suðurlands, knapi Baldvin, 8,58/8,60

7. Kolskeggur frá Garði, Sörla, eigendur Atli Guðmundsson, Erlingur Sigurðsson og Will Covert, knapi í fork. Atli, knapi í úrsl. Will, 8,50/8,55

8. Óður frá Brún, Fáki, eigendur Ingólfur Jónsson og Óðsfélagið, knapi Auðunn Kristjánsson, 8,50/8,31

B-flokkur

1. Markús frá Langholtsparti, Gusti, eigandi Kjartan Kjartansson, knapi Sigurbjörn Bárðarson, 8,82/ 9,27

2. Valíant frá Heggstöðum, Fáki, eigandi og knapi Hafliði Halldórsson og Ingólfur Jónsson, knapi Hafliði, 8,72/8,96

3. Glampi frá Vatnsleysu, Stíganda, eigandi Vatnsleysubúið, knapi Björn Jónsson, 8,67/8,88

4. Víkingur frá Voðmúlastöðum, Sleipni, eigandi Brynjar J. Stefánsson og fleiri, knapi Brynjar, 8,68/8,87

5. Laufi frá Kollaleiru, Freyfaxa, eigandi og knapi Hans Kjerúlf, 8,62/8,83

6. Filma frá Árbæ, Fáki, eigendur Magnús Arngrímsson og Arngrímur Magnússon, knapi Þórður Þorgeirsson,8,76/ 8,77

7. Krummi frá Geldingalæk, Mána, eigandi Jón Olsen, knapi Olil Amble, 8,56/8,69

8. Snælda frá Bjarnanesi, Hornfirðingi, eigandi Olgeir Ólafsson, knapi Vignir Jónasson, 8,76/8,62

Tölt

1. Hans Kjerúlf, Freyfaxa, á Laufa frá Kollaleiru, 7,77

2. Egill Þórarinsson Stíganda, á Blæju frá Hólum, 7,73

3. Sveinn Ragnarsson, Fáki, á Hring frá Húsey, 7,60

4. Þórður Þorgeirsson, Geysi, á Filmu frá Árbæ, 7,50

5. Sigurbjörn Bárðarson, Fáki, á Oddi frá Blönduósi, 7,37

6. Hafliði Halldórsson, Fáki, á Valíant frá Heggstöðum, 7,40

7. Sævar Haraldsson, Herði, á Glóð frá Hömluholti, 7,23

8. Halldór G. Guðnason, Gusti, á Heklu frá Þóreyjarnúpi, 7,33

9. Jóhann R. Skúlason, Sleipni, á Óliver frá Vestri-Garðsauka, 7,17

10. Eysteinn Leifsson, Herði, á Hug frá Mosfellsbæ, 7,07

Ungmennaflokkur

1. Karen Líndal Marteinsdóttir, Dreyra, á Manna frá Vestri-Leirárgörðum, 8,72/8,69

2. Matthías Ó. Barðason, Fáki, á Ljóra frá Ketu, 8,67/8,69

3. Eyjólfur Þorsteinsson, Sörla, á Gátu frá Þingnesi, 8,58/8,65

4. Jóna Margrét Ragnarsdóttir, Fáki, á Þór frá Litlu-Sandvík, 8,47/8,56

5. Daníel Ingi Smárason, Sörla, á Seiði frá Sigmundarstöðum, 8,51/8,54

6. Árni B. Pálsson, Fáki, á Fjalari frá Feti, 8,52/8,54

7. Elvar Þormarsson, Geysi, á Esso frá Bólstað, 8,39/8,51

8. Auður Ástvaldsdóttir, Freyfaxa, á Duld frá Víðivöllum fremri, 8,35/8,48

Unglingaflokkur

1. Freyja Amble Gísladóttir, Sleipni, á Mugg frá Stangarholti, 8,68/8,77

2. Berglind Rósa Guðmundsdóttir, Gusti, á Maístjörnu frá Svignaskarði, 8,44/8,76

3. Silvía Sigurbjörnsdóttir, Fáki, á Garpi frá Krossi, 8,74/8,73

4. Kristján Magnússon, Herði, á Hrafnari frá Hindisvík, 8,57/8,63

5. Heiðar Þormarsson, Geysi, á Degi frá Búlandi, 8,51/8,57

6. Sandra Hróbjartsdóttir, Sleipni, á Varðanda frá Grund, 8,45/8,47

7. Auður Sólrún Ólafsdóttir, Mána, á Sóllilju frá Feti, 8,50/8,44

8. Torfi Þorsteinn Sigurðsson, Hornfirðingi, á Gneista frá Miðey 8,46/8,39

Barnaflokkur

1. Camilla Petra Sigurðardóttir, Mána, á Fróða frá Miðsitju, 8,54/8,88

2. Hekla Katharina Kristinsdóttir, Geysi, á Stíganda frá Kirkjulæk, 8,69/8,81

3. Sara Sigurbjörnsdóttir, Fáki, á Húna frá Torfunesi, 8,48/8,75

4. Heiða Rut Guðmundsdóttir, Mána, á Skugga frá Skeljabrekku, 8,40/8,36

5. Sandra Líf Þórðardóttir, Sörla, á Díönu frá Enni, 8,31/8,60

6. Rósa Birna Þorvaldsdóttir, Sörla, á Árvakri frá Sandhóli, 8,47/8,59

7. Ástgeir Rúnar Sigmarsson, Sleipni, á Fáki frá Hárlaugsstöðum, 8,38/8,57

8. Elín Sigurðardóttir, Geysi, á Sleipni frá Hvammi, 8,38/8,51

Kappreiðar 150 m skeið

1. Lúta frá Ytra-Dalsgerði, eig.: Hugi Kristinsson og Kristinn Hugason, knapi: Þórður Þorgeirsson, 13,96 sek.

2. Neisti frá Miðey, eig. og knapi: Sigurbjörn Bárðarson, 14,18 sek.

3. Hraði frá Sauðárkróki, eig. og knapi: Logi Laxdal, 14,21 sek.

4. Gunnur frá Þóroddsstöðum, eig.: Bjarni Þorkelsson, knapi: Bjarni Bjarnason, 14,21 sek.

5. Gýgjar frá Stangarholti, eig.: Auðunn Kristjánsson og Höskuldur Hildibrandsson, knapi: Auðunn Kristjánsson, 14,37 sek.

250 m skeið

1. Framtíð frá Runnum, eig.: Ragnar Valsson, knapi; Sveinn Ragnarsson, 22,07 sek.

2. Ósk frá Litla-Dal, eig. og knapi: Sigurbjörn Bárðarson, 22,41 sek.

3. Hnoss frá Ytra-Dalsgerði, eig.: Hugi Kristinsson og Kristinn Hugason, knapi Þórður Þorgeirsson, 22,59 sek.

4. Vaskur frá Vöglum, eig. og knapi: Baldvin Ari Guðlaugsson, 22,88 sek.

5. Óðinn frá Efsta-Dal, eig. og knapi: Jóhann Valdimarsson, 22,96 sek.

300 m stökk

1. Sproti frá Árbakka, eig.: Magnús B. Magnússon, knapi: Aníta M. Aradóttir, 21,67 sek.

2. Kósi frá Efri-Þverá, eig.: Halldór P. Sigurðsson, knapi: Sigurþór Sigurðsson, 21,92 sek.

3. Synd frá Reykjavík, knapi: Silvía Sigurbjörnsdóttir, 22,02 sek.

4. Vinur frá Stóra-Fljóti, eig.: Kristinn J. Einarsson, knapi: Stígur Sæland, 22,35 sek.

5. Leiftur frá Herjólfsstöðum, knapi: Axel Geirsson, eig.: Geir Tryggvason og Axel Geirsson, 22,50 sek.

800 m stökk

1. Gáska frá Þorkelshóli, eig.: Halldór P. Sigurðsson, knapi: Sigurþór Sigurðsson, 62,32 sek.

2. Lýsingur frá Brekku, eig.: Lýsingsfélagið, knapi: Stígur Sæland, 63,02 sek.

3. Laser frá Skálakoti, eig.: Axel Geirsson, knapi: Silvía Sigurbjörnsdóttir, 64,05 sek.

4. Týr frá Þúfu, eig.: Sigurður Ragnarsson, knapi: Sigurjón Ö. Björnsson, 64,53 sek.

5. Kjarkur frá Ferjukoti, eig.: Heiða Dís Fjeldsted, knapi: Sigurjón Ö. Björnsson, 64,56 sek.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert