Úrslit í hestamótum helgarinnar

Hér á eftir fara úrslit hestamóta helgarinnar. Um er að ræða héraðssýningu kynbótahrossaog gæðingakeppni Fáks sem haldnar voru á Víðivöllum.

texti

Héraðssýning kynbótahrossa haldin á Víðivöllum

Stóðhestar 6 vetra og eldri

1. Stjarni frá Dalsmynni, eigandi: Edda Rún Ragnarsdóttir, Ragnar Hinriksson, F.: Orri frá Þúfu, M.: Hátíð frá Hrepphólum, sköpulag: 6,5 - 8,0 - 8,0 - 8,0 - 7,5 - 8,0 - 9,0 - 8,5 = 7,98Hæfileikar: 8,5 - 8,0 - 9,0 - 8,0 - 9,5 - 8,5 - 8,0 = 8,67Aðale.: 8,40 Hægt tölt: 8,0Sýnandi: Ragnar Hinriksson

2. Óskar frá Litla-Dal, eigandi: Sigurbjörn BárðarsonF.: Örvar frá Hömrum, M.: Gjósta frá Stóra-Hofi, s.: 7,5 - 8,5 - 9,0 - 8,0 - 9,0 - 8,5 - 8,5 - 8,0 = 8,43h.: 9,0 - 8,0 - 6,0 - 9,0 - 8,5 - 8,5 - 8,0 = 8,21, a.: 8,30 Hægt tölt: 8,5Sýnandi: Sigurbjörn Bárðarson

3. Gauti frá Reykjavík, eigandi: Magnús Arngrímsson, F.: Logi frá Skarði, M.: Berta frá Vatnsleysu s.: 8,0 - 8,0 - 8,5 - 9,0 - 7,5 - 7,0 - 9,5 - 7,5 = 8,28, h.: 9,0 - 8,5 - 5,0 - 8,5 - 9,0 - 9,0 - 8,0 = 8,28, a.: 8,28 Hægt tölt: 8,5 Sýnandi: Magnús Arngrímsson

Stóðhestar - 5 vetra1. Ófeigur frá Þorláksstöðum, eigandi: Kristján Bjarnason, F.: Nökkvi frá Vestra-Geldingaholti, M.: Komma frá Þorláksstöðum, s.: 7,5 - 8,0 - 8,0 - 8,5 - 8,5 - 6,5 - 8,5 - 9,5 = 8,15, h.: 8,0 - 8,5 - 8,5 - 8,5 - 9,0 - 8,5 - 9,0 = 8,49, a.: 8,36, Hægt tölt: 7,5, Sýnandi: Atli Guðmundsson

2. Forseti frá Vorsabæ II, eigandi: Björn Jónsson, F.: Hrafn frá Holtsmúla, M.: Litla-Jörp frá Vorsabæ II, s.: 8,5 - 8,5 - 8,5 - 8,5 - 7,5 - 6,5 - 9,0 - 7,5 = 8,24, h.: 9,0 - 8,0 - 8,0 - 7,5 - 8,5 - 9,0 - 6,0 = 8,43, a.: 8,36, Hægt tölt: 8,5, Sýnandi: Þórður Þorgeirsson

3. Tígull frá Gýgjarhóli, eigandi: Jón O. Ingvarsson, F.: Stígandi frá Sauðárkróki, M.: Spæta frá Gýgjarhóli, s.: 9,0 - 9,0 - 8,5 - 9,0 - 8,5 - 7,0 - 8,5 - 8,5 = 8,64, h.: 9,0 - 8,0 - 5,0 - 8,5 - 8,5 - 9,0 - 7,5 = 8,10, a.: 8,32, Hægt tölt: 8,5, Sýnandi: Þórður Þorgeirsson

Stóðhestar 4 vetra

1. Djáknar frá Hvammi, eigandi: Anna Magnúsdóttir, F: Jarl frá Búðardal, M.: Djásn frá Heiði, s.: 8,0 - 8,0 - 7,0 - 8,0 - 8,5 - 8,0 - 8,0 - 9,0= 8,04, h.: 8,0 - 7,5 - 8,0 - 8,5 - 8,5 - 8,5 - 8,5 = 8,18, a.: 8,12, Hægt tölt: 8,0, Sýnandi: Jón Gíslason

2. Sær frá Bakkakoti, eigandi: Sær sf., F. Orri frá Þúfu, M.: Sæla frá Gerðum, s.: 7,5 - 8,0 - 9,0 - 8,0 - 7,0 - 8,0 - 8,0 - 6,5 = 7,83, h.: 9,0 - 8,0 - 6,0 - 8,0 - 9,0 - 8,5 - 7,5 = 8,23, a.: 8,07, Hægt tölt: 9,0, Sýnandi: Hafliði Þ. Halldórsson

3. Fontur frá Feti, eigandi: Brynjar Vilmundarson, F.: Roði frá Múla, M.: Vigdís frá Feti, s.: 7,0 - 8,0 - 9,0 - 8,5 - 7,5 - 7,5 - 8,0 - 7,5 = 7,96, h.: 8,5 - 7,5 - 6,0 - 8,5 - 9,0 - 8,5 - 6,0 = 8,04, a.: 8,01, Hægt tölt: 8,0, Sýnandi: Erlingur Erlingsson

Hryssur 7 vetra og eldri1. Spurning frá Kirkjubæ, eigandi: Magnús Einarsson, F.: Flygill frá Votmúla, M: Fluga frá Kirkjubæ, s.: 9,0 - 8,5 - 9,0 - 7,5 - 9,0 - 8,0 - 7,5 - 8,0 = 8,26, h.: 8,0 - 8,5 - 8,5 - 8,5 - 8,5 - 8,5 - 6,5 = 8,33, a.: 8,30, Hægt tölt: 8,0, Sýnandi: Þórður Þorgeirsson

2. Rák frá Akureyri, eigandi: Sigurbjörn Bárðarson, F.: Höldur frá Brún, M: Birta frá Hofsstaðaseli, s.: 7,0 - 8,5 - 9,0 - 8,5 - 7,5 - 8,0 - 7,5 - 8,0 = 8,07, h.: 8,0 - 8,5 - 8,5 - 8,0 - 8,5 - 8,5 - 7,0 = 8,30, a.: 8,21, Hægt tölt: 7,5, Sýnandi: Sigurbjörn Bárðarson

3. Snekkja frá Bakka, eigandi: Baldur Þórarinsson, F.: Ófeigur frá Flugumýri, M.: Sandra frá Bakka, s.: 8,0 - 8,0 - 8,0 - 8,0 - 8,0 - 7,5 - 7,5 - 6,5 = 7,83, h.: 8,0 - 8,0 - 9,0 - 8,0 - 8,5 - 9,0 - 9,0 = 8,45, a.: 8,20, Hægt tölt: 7,5, Sýnandi: Atli Guðmundsson

Hryssur 6 vetra

1. Reyksprengja frá Bakkakoti, eigandi: Ragnar Örn Halldórsson, F.: Reykur frá Hoftúni, M.: Dögg frá Hjaltastöðum, s.: 7,5 - 8,0 - 8,0 - 7,0 - 7,5 - 8,0 - 8,5 - 7,0 = 7,74, h.: 8,5 - 8,0 - 8,0 - 8,5 - 9,0 - 8,5 - 6,5 = 8,42, a.: 8,15, Hægt tölt: 9,0, Sýnandi: Leó Geir Arnarson

2. Rák frá Akranesi, eigandi: Jón Árnason, F.: Páfi frá Kirkjubæ, M.: Rakel frá Akranesi, s.: 8,5 - 8,0 - 8,0 - 8,0 - 8,5 - 8,0 - 8,5 - 7,5 = 8,17, h.: 8,0 - 8,0 - 8,0 - 8,0 - 8,0 - 8,0 - 8,5 = 8,01, a.: 8,08, Hægt tölt: 8,0, Sýnandi: Jakob Sigurðsson

3. Þóra frá Skáney, eigandi: Bjarni Marinósson, F.: Skinfaxi frá Þóreyjarnúpi, M.: Blika frá Skáney, s.: 8,5 - 8,5 - 8,0 - 8,5 - 7,5 - 7,5 - 8,5 - 8,0 = 8,22, h.: 8,0 - 7,0 - 8,0 - 9,0 - 8,0 - 8,0 - 8,0 = 7,95, Aðaleinkunn: 8,06, Hægt tölt: 7,0, Sýnandi: Bjarni Marinósson

Hryssur - 5 vetra 1. Bylgja frá Garðabæ, eigandi: Hrafnkell Karlsson, F.: Kjarval frá Sauðárkróki, M.: Hildur frá Garðabæ, s.: 8,0 - 8,5 - 8,0 - 8,0 - 7,5 - 7,5 - 8,5 - 6,5 = 8,03, h.: 8,5 - 8,5 - 7,5 - 8,5 - 8,5 - 8,5 - 9,0 = 8,36, a.: 8,23, Hægt tölt: 8,5, Sýnandi: Janus Eiríks. Eiríkur Helga

2. Blá frá Úlfsstöðum, eigandi: Magnús Sigurðsson, F.: Gustur frá Hóli, M.: Æsa frá Úlfsstöðum, s.: 7,5 - 8,0 - 7,5 - 8,5 - 7,5 - 8,0 - 8,0 - 7,0 = 7,91, h.: 8,5 - 8,0 - 7,5 - 8,5 - 9,0 - 8,5 - 8,0 = 8,38, a.: 8,19 Hægt tölt: 8,5, Sýnandi: Atli Guðmundsson

3. Ör frá Miðhjáleigu, eigandi: Sigmar Ólafsson, F.: Demantur frá Miðkoti, M.: Nótt frá Búðarhóli, s.: 7,0 - 8,5 - 7,0 - 8,0 - 8,0 - 8,0 - 8,0 - 7,5 = 7,96, h.: 8,5 - 7,5 - 8,5 - 8,0 - 8,5 - 8,5 - 7,5 = 8,31, a.: 8,17, Hægt tölt: 8,0, Sýnandi: Alexander Hrafnkelsson

Hryssur - 4 vetra 1. Vordís frá Auðsholtshjáleigu, eigandi: Gunnar Arnarson, F.: Orri frá Þúfu, M.: Limra frá Laugarvatni, s.: 7,0 - 8,0 - 7,5 - 8,0 - 9,0 - 7,0 - 8,5 - 8,0 = 8,04, h.: 8,5 - 8,0 - 8,0 - 8,5 - 9,5 - 8,5 - 7,0 = 8,53, a.: 8,34, Hægt tölt: 8,5, Sýnandi: Þórður Þorgeirsson

2. Vala frá Reykjavík, eigandi: Sæmundur R. Ólafsson, F.: Þokki frá Garði, M.: Fluga frá Valshamri, s.: 8,0 - 8,0 - 8,0 - 8,0 - 7,0 - 7,5 - 7,5 - 6,5 = 7,68, h.: 8,0 - 7,5 - 7,5 - 7,5 - 9,0 - 8,5 - 7,0 = 8,09, a.: 7,93, Hægt tölt: 7,5, Sýnandi: Leó Geir Arnarson

3. Gjósta frá Efri-Brú, eigandi: Böðvar Guðmundsson, F.: Hilmir frá Sauðárkróki, M.: Gígja frá Efri-Brú, s.: 8,0 - 8,5 - 7,0 - 8,0 - 9,0 - 7,5 - 7,5 - 7,0 = 8,05Hæfileikar: 8,0 - 7,5 - 7,5 - 7,5 - 7,5 - 8,0 - 7,5 = 7,71, a.: 7,85, Hægt tölt: 7,5, Sýnandi: Sigvaldi H. Ægisson

Gæðingakeppni Fáks haldin á Víðivöllum

A-flokkur

1. Adam frá Ásmundarstöðum, eig. Jón Jóhannsson og Logi Laxdal, knapi í forkeppni Auðunn Kristjánsson, knapi í úrslitum Logi Laxdal, 8,90

2. Logi fráYtra-Brennihóli, eig. Páll B. Pálsson, knapi Atli Guðmundsson, 8,81

3. Kjarkur frá Ásmúla, eig. Nanna Jónsdóttir og Logi Laxdal, knapi Auðunn Kristjánsson,8,67

4. Kveikur frá Miðsitju, eig. Steingrímur Sigurðsson og Gestur Þórðarson, knapi Vignir Jónasson, 8,66

5. Galsi frá Vorsabæ, eig. Aldís Einarsdóttir, knapi Gunnar M. Gunnarsson, 8,55

6. Skugga-Baldur frá Litla-Dal, eig. Sigurður V. Ragnarsson, knapi Sigurður Sigurðarson, 8,47

A-flokkur, áhugamenn

1. Hersir frá Breiðavaði, eigandi og knapi Rúnar Bragason, 8,41

2. Lindfrá Skammbeinsstöðum, eig. Matthías Sveinsson, knapi Susi Haugaard, 7,41

3. Hrafnhildurfrá Hömluholti, eig. og knapi Sigurþór Jóhannesson, 7,05

B-flokkur

1. Kjarkur frá Egilsstöðum, eig. , knapi Sigurður V.Matthíasson, 9,18

2. Krummi frá Geldingalæk, eig. og knapi Jón B.Olsen, 8,84

3. Kóngur frá Mið-Grund, knapi Sigurbjörn Bárðarson, 8,72

4. Huginn frá Bæ, eig. Páll Eggertsson, knapi Atli Guðmundsson, 8,71

5. Ljóri frá Ketu, eig. og knapi Matthías Ó. Barðason, 8,59

6. Stóri-Rauður frá Hrútsholti, eig. og knapi Leó G.Arnarsson, 8,57

B-flokkur, áhugamenn

1. Fjarki frá Hafsteinsstöðum, eig. Jón B. Olsen, knapi Jóhann G. Jónsson, 8,56

2. Blökk frá Syðra-Skörðugili, eig. og knapi Guðrún E. Bragadóttir, 8,38

3. Sölvi frá Einifelli, eig. Susi Haugaard og Sölvi Konráðsson, knapi Susi Haugaard, 8,35

4. Barði frá Grenstanga, eig. ogknapi Valdimar Snorrason, 8,34

5. Felix frá Feti, eig. og knapi Ragnar Tómasson, 8,33

6. Ögri frá Vindási, eig. og knapi í forkeppni Hrafnhildur Guðmundsdóttir, knapi í úrslitum Þórunn Eggertsdóttir, 8,25

Tölt, meistarar

1.Hafliði Halldórsson, Fáki, á Valíant frá Heggsstöðum, 7,67

2. Sigurbjörn Bárðarson, Fáki, á Oddi frá Blönduósi, 7,37

3.Róbert Petersen, Fáki, á Björmu frá Árbakka, 7,18

4.Adolf Snæbjörnsson, Sörla, á Eldingu frá Hóli, 7,0

5.Sigurður Sigurðsson, Herði, á Núma frá Miðsitju, 6,8

6.Sigurður V. Matthíasson, Fáki, á Rökkva frá 6,53

Tölt, opinn flokkur

1. Sylvía Sigurbjörnsdóttir, Fáki, á Garpi frá Krossi, 6,83

2. Guðmundur Arnarson, Fáki, á Krás frá laugarvatni, 6,78

3. Hjörtur Bergstað, Fáki, á Djákna, 6,5

4. Fríða Steinarsdóttir, Fáki á Húna frá Torfunesi, 6,46

5. Davíð Jónsson, Fáki á Glað frá Breiðabólstað, 6,39

6. Lena Zielinski, Fáki, á Dimmalimm frá Miðfelli, 5,62

Börn

1. Sara Sigurbjörnsdóttir, Fáki, á Hirti frá Hjarðarhaga, 8,97

2. Vigdís Matthíasdóttir, Fáki, á Gyðju frá Syðra-Fjalli, 8,66

3. Valdimar Bergstað, Fáki, á Sólon frá Sauðárkróki, 8,66

4. Ellý Tómasdóttir, Fáki, á Óðni frá Gufunesi, 8,58

5. Jón Alojz á Ötuli frá Sandhólaferju, 8,50

6. Karl E. Wesneski, Fáki, á Tandra frá Álfhólum, 8,22

Unglingar

1. Rut Skúladóttir á Klerki frá , 8,55

2. Maríanna Magnúsdóttir, á Kiljan frá Stykkishólmi, 8,53

3. Sigurþór Sigurðsson á Funa frá Blönduósi, 8,47

4. Þóra Matthíasdóttir á Gæfu frá Keldnaholti, 8,33

5. Gunnhildur Gunnarsdóttir á Prins frá Ketilsstöðum, 8,29

6. Harpa Kristinsdóttir á Draupni frá Dalsmynni, 8,28

Ungmenni

1. Aníta Aradóttir á Sunnu frá Reykjum, 8,58

2. Árni B.Pálsson á Fjalari frá Feti, 8,55

3. Sylvía Sigurbjörnsdóttir á Garpi frá Krossi, 8,52

4. Unnur B. Vilhjálmsdóttir á Roða frá Finnastöðum, 8,37

5. Hrefna M. Ómarsdótir á Hrafnari frá Álfhólum, 8,34

6. Þórdís E. Gunnarsdóttir á Smelli frá Hrafnkelsstöðum, 8,27

Gæðingamót Andvara á Andvaravöllum

Börn

1. Jóhanna Þorsteinsdóttir á Þokka frá Svanavatni, 7 v. brúnn, eig. Þorsteinn Einarsson,

8,32/8,33

2. Ásta S. Harðardóttir á Sunnu frá Reykjavík, 11v. rauðskjótt, eig. knapi, 7,77/8,15

3. Anna G. Oddsdóttir á Lýsingi frá Sölvabakka, 10v. leirljós, eig. Oddur Hafsteinsson,

8,27/8,11

4. Bergrún Ingólfsdóttir á Muggi frá Kálfholti, 14v. moldóttur, eig. knapi, 7,62/8,03

4. Anna Þorsteinsdóttir á Krumma frá Smáratúni, 6v. brúnn, eig. knapi, 7,45/7,73

Unglingar

1. Hrönn Gauksdóttir á Sikli frá Stóra-Hofi, 21v. rauður, eig. Gríma S. Grímsdóttir, 8,36/8,53

2. Halla M. Þórðardóttir á Regínu frá Flugumýri, 7v. rauð, eig. Guðmunda Haraldsdóttir, 8,16/8,35

3. Daníel Gunnarsson á Perlu frá Ási, 8v. rauð, eig.Linda Jóhannesdóttir, 8,32/8,22

4. Margrét S. Kristjánsdóttir á Dreka frá Vindási, 8v. brúnn, eig. knapi, 8,23/8,19

5. Þórunn Hannesdóttir á Loka frá Svínafelli, 7v. jarpur, eig. knapi, 8,10/8,17

Ungmenni

1. Kolgríma frá Ketilsstöðum, 8v. móálótt, eig. Gréta Boðadóttir, knapi Bylgja Gauksdóttir, 7,88

B-flokkur

1. Adam frá Ketilstöðum, 9v. brúnn, eig. og knapi: Katrín Stefánsdóttir, 8,44/8,70

2. Darri frá Tungu, 8v. brúnn, eig. Mailin Soler, knapi, Gylfi Gunnarsson, 8,29/8,51

3. Saga frá Sigluvík, 7v. rauð, eig., og knapi Siguroddur Pétursson, 8,39/8,46

4. Feldur frá Lauganesi, 15v. hvítur, eig. og knapi Erling Sigurðsson, 8,29/8,24

5. Hrókur frá Hamrahlíð, 11v. grár, eig. og knapi Guðundur Jónsson, 8,29/8,18

A-flokkur

1. Pjakkur frá Krossum, 9v. bleikál., eig. Jón Styrmisson, knapi Sigurður V. Matthíasson, 8,12/8,46

2. Draupnir frá Tóftum, 7v. rauðblesóttur, eig. Þorsteinn Einarsson, knapi: Erling Sigurðsson, 8,29/8,44

3. Gáski frá Reyjavík, 10v. gráskj., eig. Hannes Hjartarson, knapi Þórunn Hannesdóttir, 8,24/8,39

4. Blær frá Árbæjarhjáleigu, 10v. rauður, eig. og knapi Ingi Guðmundsson og Jón Ó. Guðmundsson, 8,33/8,27

5. Gasella frá Hafnarfirði, 10v. rauð, eig. Arnar Bjarnason, knapi Jón Styrmisson, 8,08/8,21

Tölt

1. Gylfi Gunnarsson á Darra frá Tungu, 6,30/6,64

2. Hallgrímur Jóhannesson á Amal frá Húsavík, 6,37/6,53

3. Katrín Stefánsdóttir á Adam frá Ketilstöðum, 6,07/6,43

4. Erla G. Gylfadóttir á Röndólfi frá Hnaukum, 6,17/ 6,33

5. Högni Sturluson á Lokki frá Enni, 6,03/6,02

Glæsilegasta par mótsins: Þórunn Hannesdóttir og Gáski frá Reykjavík

150 metra skeið

1. Erling Sigurðsson á Funa frá Sauðárkróki, 14,8 sek.

2. Axel Geirsson á Vals frá Leirárgörðum, 15,7 sek.

3. Jón Styrmisson á Gasellu frá Hafnarfirði, 15,75 sek.

250 metra skeið

1. Valdimar Kjartansson á Óðni frá Efsta-Dal, 23,41 sek.

2. Páll B. Hólmarsson á Frosta frá Fossi, 24,66 sek.

3. Guðmundur Jónsson á Snúði frá Valstrýtu, 32,6 sek.

Æskulýðdagur Andvara á Andvaravöllum

Pollar

1. Skúli Þ. Jóhannsson, Sörla, á Fjöður frá Hafnarfirði

2. Ásmundur Snorrason, Mána, á Glóð frá Keflavík

3. Teitur Árnason, Fáki, á Garpi frá Reykjavík

4. Lydia Þorgeirsdóttir, Andvara, á Frosta frá Ríp

5. Steinunn E. Jónsdóttir, Andvara, á Röðli frá Miðhjáleigu

Börn

1. Þorvaldur Hauksson, Herði, á Kulda frá Grímsstöðum

2. Hreiðar Hauksson, Herði, á Fróða frá Hnjúki

3. Kristján Hlynsson,Mána, á Fjalari frá Feti

4. Ásta Harðardóttir, Andvara, á Sunnu frá Reykjavík

5. Bergrún Ingólfsdóttir, Andvara, á Garpi frá Kálfholti

Unglingar

1. Auður Ólafsdóttir, Mána, á Sóllilju frá Feti

2. Þórir Hannesson, Andvara, á Fáfni frá Skarði

3. Margrét Kristjánsdóttir, Andvara, á Dreka frá Vindási

4. Daníel Gunnarsson, Andvara, á Mekki frá Írafossi

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert