Surtsey frá Feti með farseðil á Ístöltið

Hið árlega Barkamót var haldið í Glaðheimum á laugardagskvöldið þar sem góð þátttaka var . Hart var barist og allnokkur sætaskipti í úrslitum. Þá hélt Fákur vetrarleika í góðu veðri á Víðivöllum.

Töltmót Barka haldið í reiðhöll Gusts á laugardagskvöld

17 ára og eldri

1.Sveinbjörn Bragason, Mána, og Surtsey frá Feti 7v brún 6,70/7,40

2.Hinrik Bragason, Fáki, og Höfgi frá Ártúnum, 6v dökkjarpur 6,50/7,28

3.Berglind Ragnarsdóttir, Fáki, og Ögri frá Laugarvöllum 9v jarpbles. 6,67/7,09

4.Jón Ó. Guðmundsson, Andvara, og Brúnka frá Varmadal 9v brún 6,47/6,99

5.Tómas Ö. Snorrason, Fáki, og Skörungur frá Bragholti 9v bleikbles. 6,63/6,94

6.Eyjólfur Þorsteinsson, Sörla, og Súla frá Hafsteinsstöðum 7v grá 6,13/6,53/6,78

7.Sigurður Halldórsson, Gusti, og Birtingur frá Selá, 7v brúnstjörn. 6,10/6,43

8.Haraldur Haraldsson, Sörla, og Víkingur frá Gegnishólum 9v sótrauður 6,13/6,23

9.Rakel Róbertsdóttir, Geysi, og Eldvör frá Hákoti, 7v dreyrrauð 6,13/6,17

10.Berglind R. Guðmundsdóttir, Gusti, og Þjótandi frá Svignaskarði 7v jarptvístjörn. 6,40/lauk ekki keppni í úrsl.

16 ára og yngri1.Viggó Sigurðsson, Sörla, og Fantasía frá Miðfelli 6v jörp 6,20/6,23

2.Guðný B. Guðmundsd., Gusti, og Sjöstjarna frá Svignaskarði 11v brúnstjörn. 4,70/5,94

3.Bjarnleifur S. Bjarnleifss., Gusti, og Vængur frá Köldukinn 8v brúnskjóttur 5,57/5,87

4.Freyja Þorvaldardóttir, Gusti, og Fókus frá Feti 6v brúnskjóttur 4,73/5,50

5.Sunneva L. Ólafsdóttir, Sörla, og Fröken Sara frá Hvítárvöllum 7v rauðblesótt 5,0/5,31

Vetrarleikar Fáks haldnir á Víðivöllum laugardag

Karlar 11.Hinrik Bragason, Höfgi f. Ártúnum, 6v. Dökkjarpur

2.Magnús Arngrímsson, Gauti f. Reykjavík, 7v. Rauðblesóttur

3.Snorri Dal, Vaka f. Hafnarfirði, 5v. Móálótt

4.Jón Vilhelm, Harpa f. Syðra-Fjalli, 10v. Brún

5.Árni B. Pálsson, Putti f. Vakurstöðum, 6v. Brúnstjörnóttur

Konur 11.Hulda Gústafsdóttir, Kólfur f. Stangarholti, 9v. Steingrár

2.Guðrún Edda Bragadóttir, Hringur f. Húsey, 10v. Rauðstjörnóttur

3.Edda R. Ragnarsdóttir, Hreggur f. Sauðafelli, 8v. Rauður

4.Rósa Valdimarsdóttir, Hrafnar f. Álfhólum, 12v. Svartur

5.Þórunn Eggertsdóttir, Spóla f. Bjargshóli, 7v. Brún

Karlar 21.Jakob Jónsson, Komma f. Akureyri, 9v. Rauðstjörnótt

2.Pétur Ö. Sveinsson, Tumi f. Túnsbergi, 8v. Brúnn

3.Andrés Pétur, Hrói, 9v. Brúnn

4.Magnús Norðdahl, Púma f. Efra-Langholti, 5v. Brún

5.Ólafur E. Ólafsson, Grettir f. Litla-Garði, 5v. Grár

Konur 21.Trille Kjeldsen, Kolskeggur f. Garði, 11v. Dökkjarpur

2.Sigrún Haraldsdóttir, Frakki f. Enni, 5v. Brúnskjóttur

3.Ásta Björnsdóttir, Hvinur f. Syðra-Fjalli, 9v. Rauðblesóttur

4.Þorbjörg Sigurðardóttir, Erill f. Leifsstöðum, 10v. Moldóttur

5.Hallveig Fróðadóttir, Víghöfði f. Hamarshjáleigu, 6v. Brúnskjóttur

Ungmenni 1.Birna M. Halldórsdóttir, Kristall f. Hornafirði, 9v. Grár

2.Sif Jónsdóttir, Vinur Kjarvals f. Skarði, 7v. Rauður

3.Harpa Kristinsdóttir, Draupnir f. Dalsmynni, 9v. Brúnn

4.Linda K. Gunnarsdóttir, Heimir f. Meðalfelli, 7v. Rauðblesóttur

Unglingar1.Valdimar Bergstað, Sólon f. Sauðárkróki, 11v. Brúnblesóttur

2.Sigríður Þ. Þórarinsdóttir, Hrólfur f. Bakkakoti, 12v. Brúnstjörnóttur

3.Rán Flygering, Mökkur f. Langholtsparti, 6v. Brúnn

4.Unnur G. Ásgeirsdóttir, Gimsteinn f. Hólshúsum, 10v. Rauður

5.Anna Francesca, Igor f. Borgarholti, 8v. Rauður

Börn1.Teitur Árnason, Erró f. Galtanesi, 8v. Rauðblesóttur

2.Valgerður D. Ólafsdóttir, Svört f. Sigríðarstöðum, 15v. Brún

3.Sara Sigurbjörnsdóttir, Oddur f. Blönduósi, 18v. Rauðtvístjörnóttur, glófextur

4.Arna Ý. Guðnadóttir, Dagfari f. Hvammi II, 11v. Brúnn

5.Vigdís Matthíasdóttir, Gyðja f. Syðra-Fjalli, 10v. Rauð

Pollar1.Ragnar B. Sveinsson, Tralli f. Kjartansstöðum, 10v. Rauður

2.Konráð V. Sveinsson, Prestur f. Kirkjubæ, 24v. Rauðstjörnóttur

3.Sigurður Helgason, Faxi f. Sogni, 14v. Rauður, glófextur

4.Andrea Jónsdóttir, Krulli, 7v. Rauður

5.Nína M. Tómasdóttir, Númi f. Vatni, 10v., Brúnn

100 m fljúgandi skeið1.Sveinn Ragnarsson, Skjóni f. Hofi, 10v. Rauður, 8,094 sek.

2.Hinrik Bragason, Skemill f. Selfossi, 8v. Bleikálóttur, 8,202 sek.

3.Árni B. Pálsson, Snjall f. Vakurstöðum, 7v. Grár, 8,244 sek.

4.Hulda Gústafsdóttir, Nótt f. Ytri-Gegnishólum, 9v. Brún, 9,407 sek.

5.Pétur Ö. Sveinsson, Von f. Blönduósi, 12v. Brún, 10,100 sek.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert