Meistaradeild að íslenskri fyrirmynd í Danmörku

Fredrik Rydström og Malu Logan eru bæði skráð til leiks …
Fredrik Rydström og Malu Logan eru bæði skráð til leiks í dönsku meistaradeildinni. Hestar.net

Hróður Meistaradeildar VÍS berst víða en nú hafa Danir stofnað álíka mótaröð. Upphafsmaður dönsku deildarinnar í Danmörku er Agnar Snorri Stefánsson tamningamaður sem fluttist til Danmerkur í fyrra.

Meistaradeildin mun fara fram á Stutteri Borg og keppt verður í tölti, fjórgangi, fimmgangi og skeiðgreinum. Hins vegar eru Danirnir ekki með séríslensku greinarnar Smala og Gæðingafimi.

Listi yfir þátttakendur í dönsku meistaradeildinni, Gangartscup 2007 (fyrir aftan eru skráðir hestar hjá þeim sem hafa tilkynnt um þá):

-Agnar S Stefánsson -
-Johann R Skulason -
-Elias Árnason - Jór fra Gýgjarhóli, Svölnir fra Miðsitju, Stjaki fra -Engimyri og Nanna fra Kastanjely
-Sigurdur Oskarson – Oddi fra Árbakka, Aladin fra Vatnsleysu og Mist fra Bergi
-Hans C Løwe – Brenna fra Helgastöðum, Leiknir fra Hárlaugsstöðum og Numi fra þóroddsstöðum
-Doddi Jónsson -
-Mette B Sørensen – Drengur fra Nýjabæ, Brinja fra Raysland, Oddur fra Legind og Bliki fra Bergi
-Christina Johansen – Völva fra Rosenlund, Prins fra Sveinsstöðum og Frigg fra Árgerdi
-Jesper Finderup – Osk fra Lindarbæ, Saga fra Akurgerdi og Himna fra Austvaðsholti
-Rasmus M Jensen -
-Fredrik Rydström -
-Malu Logan -
-Julie Christiansen – Idawen vom Brock, Hrina fra Grastenshus og Kátina fra Faxabol
-Jon Stenild – Börkur fra Litlu-Reykjum og Hamur fra Blesastöðum
-Tinna V Madsen – Gæfur fra Ebeltoft, Hremming fra Kopavogi, Gasalegur-Hellingur fra Hofsòsi og Stöð fra Hofsòsi
-Janni R Bach – Perla fra Vindási og Myrja fra Reykjavik
-Helle Rohde – Heiti fra Højtoften og þór fra þjodolfshaga
-Sigurbjörg Jonsdottir – Stökkull fra Fjalli og Hjörvar fra Keldudal
-Dennis H Johansen – Fáni fra Kálfholti, Vængur fra Engimyri og Gnyr fra Strönd
-Flemming Y Larsen – Ljufur fra Vindási og Begga fra Tungu
-Iben Andersen -
-Vroni Raoch -
-Rasmus Scheffel -
-Halldor Gislason -

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert