HM-saga Suárez í myndum

Luis Suárez, framherji Úrúgvæ, er sá leikmaður sem flestir hafa talað um eða haft skoðun á í heimsmeistarakeppninni í knattspyrnu í Brasilíu. Suárez missti af fyrsta leik Úrúgvæ í mótinu vegna meiðsla, skoraði síðan tvö mörk í sigri á Englandi í næsta leik, beit Giorgio Chiellini í lokaleik riðlakeppninnar og var síðan settur í fjögurra mánaða fótboltabann.

Hér má sjá sögu Luis Suárez á HM 2014 í Brasilíu í myndum.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert