Íslenska kvennalandsliðið í handbolta hafnaði í 25. sæti af 32 liðum á heimsmeistaramótinu í Svíþjóð, Noregi og Danmörku sem lauk síðastliðinn sunnudag. Vann liðið í leiðinni Forsetabikarinn, keppni þeirra átta liða sem ekki komust í milliriðla Meira.
Í lokaþættinum af Sonum Íslands gerum við meðal annars upp nýliðið heimsmeistaramót í Svíþjóð og Póllandi þar sem íslenska karlalandsliðið í handknattleik hafnaði í 12. sæti.