Markvörðurinn brýtur okkur

Elliði Snær sár og svekktur í leikslok.
Elliði Snær sár og svekktur í leikslok. mbl.is/Kristinn Magnússon

 „Við för­um með dauðafæri og töp­um mörg­um bolt­um í lok­in. Við brot­um svo­lítið þar. Markvörður­inn brýt­ur okk­ur hægt og ró­lega niður,“ sagði Elliði Snær Viðars­son, varn­ar- og línumaður ís­lenska landsliðsins í hand­bolta, í sam­tali við mbl.is.

Elliði var eins og aðrir Íslend­ing­ar sár eft­ir 28:30-tapið gegn Ung­verjalandi á HM í kvöld. Þrátt fyr­ir að Ísland hafi átt hræðileg­an kafla í lok­in, leið Elliða ekki illa á vell­in­um.

„Það er ekk­ert slæmt. Ég missti aldrei trúna og mér leið alltaf eins og við vær­um að fara að klára þetta. En svo var tím­inn okk­ar versti óvin­ur und­ir lok­in.“

Elliði gat ekki leynt vonbrigðum sínum eftir leik.
Elliði gat ekki leynt von­brigðum sín­um eft­ir leik. mbl.is/​Krist­inn Magnús­son

Elliði sagði ís­lenska liðið alls ekki hafa farið að verja for­skotið sitt. „Nei, við vor­um að fá dauðafæri eft­ir dauðafæri og við höld­um áfram að keyra all­an leik­inn. Við erum aldrei að verkja neitt, held­ur ætluðum við að sækja til sig­urs.“

En hvernig jafn­ar maður sig eft­ir högg sem þetta?

„Það er bara sama sag­an. Við end­ur­heimt­um og svo er ró­leg­ur dag­ur á morg­un. Við horf­um aft­ur á leik­inn og reyn­um að greina hvar við ger­um mis­tök.

Við erum með svo­lítið af tækni­feil­um sem þarf að skoða líka. Við fín­púss­um það og und­ir­bú­um okk­ur svo fyr­ir erfiðan leik á móti Suður-Kór­eu. Þeir stóðu vel í Portú­göl­un­um og við verðum að gefa okk­ur alla í það,“ sagði Eyjamaður­inn.

mbl.is

Staða og úrslit

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert

Staða og úrslit

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert