HM kvenna í handbolta heldur áfram í dag með átta leikjum. Halda C og G-riðlar áfram og þá hefst keppni í A og E-riðlum, þar sem heimakonur standa í ströngu.
Þá mætir Þórir Hergeirsson og norska liðið hans Austurríki, sem er væntanlega þyngsta próf norska liðsins í riðlinum.
17.00 Króatía – Senegal
19.30 Svíþjóð – Kína
Noregur vann Grænland í 1. umferðinni og Austurríki vann Suður-Kóreu.
17.00 Suður-Kórea – Grænland
19.30 Noregur – Austurríki
17.00 Rúmenía – Síle
19.30 Danmörk – Serbía
Spánn vann Kasakstan í 1. umferð og Brasilía vann Úkraínu.
17.00 Kasakstan – Brasilía
19.30 Spánn – Úkraína