Þjálfarateymi íslenska kvennalandsliðsins í handbolta hefur valið þá sextán leikmenn sem mæta Angóla í úrslitaleik um sæti í milliriðli á HM í Stafangri í dag.
Ein breyting er á hópnum en Eyjakonan Elísa Elíasdóttir kemur inn í hópinn í staðinn fyrir Jóhönnu Margréti Sigurðardóttur sem er utan hóps ásamt Kötlu Maríu Magnúsdóttur, sem hefur ekki verið í íslenska hópnum til þessa.
Markverðir:
Elín Jóna Þorsteinsdóttir, EH Aalborg (50/1)
Hafdís Renötudóttir, Valur (51/2)
Aðrir leikmenn:
Andrea Jacobsen, Silkeborg-Voel (46/70)
Berglind Þorsteinsdóttir, Fram (17/5)
Díana Dögg Magnúsdóttir, BSV Sachsen Zwickau (45/58)
Elín Rósa Magnúsdóttir, Val (10/18)
Elísa Elíasdóttir, ÍBV (7/3)
Hildigunnur Einarsdóttir, Val (100/113)
Katrín Tinna Jensdóttir, Skara HF (15/4)
Lilja Ágústsdóttir, Val (15/8)
Perla Ruth Albertsdóttir, Selfossi (39/63)
Sandra Erlingsdóttir, Tus Metzingen (27/123)
Sunna Jónsdóttir, ÍBV (81/60)
Thea Imani Sturludóttir, Val (69/139)
Þórey Anna Ásgeirsdóttir, Val (38/31)
Þórey Rósa Stefánsdóttir, Fram (128/369)