Sex leikir eru á dagskrá í riðlakeppni Heimsmeistaramóts kvenna í handbolta í dag.
Á meðal þeirra er leikur Íslands og Angóla, sem sker úr hvort liðið fari áfram í milliriðil í Þrándheimi og hvort liðið fari til Fredrikshavn í Forsetabikarinn.
Ísland þarf á sigri að halda til að ná þriðja sæti riðilsins og fara áfram í milliriðil með Noregi, Suður-Kóreu og Grænlandi.
D-riðill í Stafangri:
17.00 Angóla – Ísland
20.00 Frakkland – Slóvenía
Staðan: Slóvenía 4, Frakkland 4, Angóla 0, Ísland 0.
B-riðill í Helsingborg:
17.00: Kamerún – Paragvæ
19.30: Svartfjallaland – Ungverjaland
Staðan: Ungverjaland 4, Svartfjallaland 4, Kamerún 0, Paragvæ 0.
F-riðill í Herning:
17.00: Japan – Íran
19.30: Þýskaland – Pólland
Staðan: Þýskaland 4, Pólland 4, Japan 0, Íran 0.
H-riðill í Frederikshavn:
17.00: Argentína – Kongó
19.30: Holland – Tékkland
Staðan: Holland 4, Tékkland 4, Argentína 0, Kongó 0.