Ísland og Grænhöfðaeyjar mætast í G-riðli heimsmeistaramóts karla í handknattleik í Zagreb í Króatíu klukkan 19.30.
Fylgst er með gangi mála í beinni textalýsingu hér á mbl.is.
Slóvenía og Kúba mættust í fyrsta leik riðilsins í sömu höll en sá leikur hófst klukkan 17 og endaði með stórsigri Slóvena, 41:19.
Njarðvík | 54:54 | Keflavík | Skoða leik | |
---|---|---|---|---|
99. mín. skorar | ||||
Augnablik — sæki gögn... |
Ísland | 29:17 | Grænhöfðaeyjar | Opna lýsingu Loka | |
---|---|---|---|---|
54. mín. Gísli Þorgeir Kristjánsson (Ísland) skýtur framhjá Vill auakakast en fær ekki. | ||||
Augnablik — sæki gögn... |