Bjarki: Langar það ekkert eðlilega mikið

Bjarki Már Elísson glaður í bragði.
Bjarki Már Elísson glaður í bragði. mbl.is/Eyþór Árnason

Bjarki Már Elís­son, landsliðsmaður Íslands í hand­bolta, er í mik­illi og harðri sam­keppni um vinstri horna­stöðuna við Orra Frey Þorkels­son.

„Það er bara gott að hafa þessa sam­keppni. Ég horfi á það þannig að mig lang­ar ekk­ert eðli­lega mikið að ná ár­angri með Íslandi á stór­móti. Hvort sem ég þarf að vera uppi í stúku, á bekkn­um eða inni á vell­in­um, þá er ég til­bú­inn til að gera allt til þess.

Til þess að ná ár­angri þarf maður að vera liðsmaður. Það er gott að hafa þessa breidd og að geta dreift álag­inu. Við erum með fjóra horna­menn sem eru eins og Drakúla, all­ir á eft­ir blóði. Við erum all­ir klár­ir í þau hlut­verk sem við fáum,“ sagði Bjarki við mbl.is.

„Að því sögðu þá er ég í hand­bolta til að spila og ég vil alltaf vera inni á vell­in­um. Við erum með gott lið og góða leik­menn. Von­andi för­um við sem lengst og þá þurf­um við sem flesta til að leggja sitt að mörk­um,“ bætti hann við.

mbl.is

Staða og úrslit

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 3 3 0 0 96:76 20 6
2 Georgía 3 1 0 2 79:83 -4 2
3 Grikkland 3 1 0 2 74:83 -9 2
4 Bosnía 3 1 0 2 75:82 -7 2
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
13.03 14:00 Georgía 28:26 Bosnía
15.03 17:00 Ísland : Grikkland
15.03 17:00 Bosnía : Georgía
07.05 17:00 Bosnía : Ísland
07.05 17:00 Georgía : Grikkland
11.05 17:00 Ísland : Georgía
11.05 17:00 Grikkland : Bosnía
urslit.net
Fleira áhugavert

Staða og úrslit

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 3 3 0 0 96:76 20 6
2 Georgía 3 1 0 2 79:83 -4 2
3 Grikkland 3 1 0 2 74:83 -9 2
4 Bosnía 3 1 0 2 75:82 -7 2
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
13.03 14:00 Georgía 28:26 Bosnía
15.03 17:00 Ísland : Grikkland
15.03 17:00 Bosnía : Georgía
07.05 17:00 Bosnía : Ísland
07.05 17:00 Georgía : Grikkland
11.05 17:00 Ísland : Georgía
11.05 17:00 Grikkland : Bosnía
urslit.net
Fleira áhugavert