Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann magnaðan sigur á Slóveníu, 23:18, í úrslitaleik um toppsæti G-riðils á HM í gærkvöldi.
Eins og lokatölurnar gefa til kynna var varnarleikur Íslands til fyrirmyndar í leiknum.
Eyþór Árnason, ljósmyndari mbl.is og Morgunblaðsins, var á leiknum og tók meðfylgjandi myndir.