Meiðsli á æfingu íslenska liðsins

Sveinn fær aðhlynningu í dag.
Sveinn fær aðhlynningu í dag. mbl.is/Eyþór

Línumaður­inn Sveinn Jó­hanns­son meidd­ist á æf­ingu ís­lenska landsliðsins í hand­bolta í keppn­is­höll­inni í Za­greb í dag.

Sveinn meidd­ist snemma á æf­ing­unni á meðan ís­lenska liðið hitaði upp í fót­bolta. Virt­ist Sveinn lenda illa og snúa sig. Var hann halt­ur í kjöl­farið en ekki er ljóst á þess­ari stundu hve al­var­leg meiðslin eru. 

Leikmaður­inn var ekki í upp­runa­lega HM-hópn­um en var kallaður inn í hóp­inn þegar Arn­ar Freyr Arn­ars­son meidd­ist skömmu fyr­ir mót.

mbl.is/​Eyþór
mbl.is

Staða og úrslit

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 3 3 0 0 96:76 20 6
2 Georgía 3 1 0 2 79:83 -4 2
3 Grikkland 3 1 0 2 74:83 -9 2
4 Bosnía 3 1 0 2 75:82 -7 2
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
15.03 17:00 Ísland : Grikkland
15.03 17:00 Bosnía : Georgía
07.05 17:00 Bosnía : Ísland
07.05 17:00 Georgía : Grikkland
11.05 17:00 Ísland : Georgía
11.05 17:00 Grikkland : Bosnía
urslit.net
Fleira áhugavert

Staða og úrslit

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 3 3 0 0 96:76 20 6
2 Georgía 3 1 0 2 79:83 -4 2
3 Grikkland 3 1 0 2 74:83 -9 2
4 Bosnía 3 1 0 2 75:82 -7 2
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
15.03 17:00 Ísland : Grikkland
15.03 17:00 Bosnía : Georgía
07.05 17:00 Bosnía : Ísland
07.05 17:00 Georgía : Grikkland
11.05 17:00 Ísland : Georgía
11.05 17:00 Grikkland : Bosnía
urslit.net
Fleira áhugavert