Ein breyting á leikmannahópi Íslands

Haukur Þrastarson er í hópnum gegn Egyptalandi.
Haukur Þrastarson er í hópnum gegn Egyptalandi. mbl.is/Eyþór Árnason

Hauk­ur Þrast­ar­son kem­ur inn í leik­manna­hóp Íslands fyr­ir leik­inn mik­il­væga gegn Egyptalandi í 1. um­ferð mill­iriðils fjög­ur á heims­meist­ara­mót­inu í hand­knatt­leik í Za­greb í kvöld.

Ein­ar Þor­steinn Ólafs­son er utan hóps, ásamt Sveini Jó­hanns­syni sem er meidd­ur, en Ein­ar Þor­steinn kom inn í leik­manna­hóp­inn í fyrsta sinn á mót­inu fyr­ir leik­inn gegn Slóven­íu í lokaum­ferð riðlakeppn­inn­ar.

Íslenska liðið er með fjög­ur stig, líkt og Egypta­land, og topp­sæti riðils­ins því und­ir þegar liðin mæt­ast í kvöld klukk­an 19:30 en leik­ur­inn verður í beinni texta­lýs­ingu á mbl.is.

Leik­manna­hóp­ur Íslands:

Markverðir:
Björg­vin Páll Gúst­avs­son
Vikt­or Gísli Hall­gríms­son

Aðrir leik­menn:
Aron Pálm­ars­son
Bjarki Már Elís­son
Elliði Snær Viðars­son
Elv­ar Örn Jóns­son
Gísli Þor­geir Kristjáns­son
Hauk­ur Þrast­ar­son
Jan­us Daði Smára­son
Orri Freyr Þorkels­son
Óðinn Þór Rík­h­arðsson
Sig­valdi Björn Guðjóns­son
Teit­ur Örn Ein­ars­son
Viggó Kristjáns­son
Ýmir Örn Gísla­son
Þor­steinn Leó Gunn­ars­son

mbl.is

Staða og úrslit

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert

Staða og úrslit

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert