Risasigur Króata í riðli Íslands

Dagur Sigurðsson gat verið sáttur við sína menn í kvöld.
Dagur Sigurðsson gat verið sáttur við sína menn í kvöld. mbl.is/Eyþór Árnason

Króat­ar, und­ir stjórn Dags Sig­urðsson­ar, unnu yf­ir­burðasig­ur á Græn­höfðaeyj­um í mill­iriðli fjög­ur á heims­meist­ara­móti karla í hand­knatt­leik í Za­greb í kvöld, 44:24.

Staðan var 24:11 í hálfleik eft­ir mikla rispu Króat­anna á lokakafla fyrri hálfleiks þar sem þeir gerðu gjör­sam­lega út um leik­inn með því að skora tólf mörk gegn þrem­ur. Eft­ir það var seinni hálfleik­ur­inn bara forms­atriði.

Króat­ar eru komn­ir með 4 stig eins og Ísland, Egypta­land og Slóven­ía en leik­ur Íslands og Egypta­lands, seinni leik­ur­inn í þess­ari um­ferð, hefst klukk­an 19.30. Græn­höfðaeyj­ar og Arg­entína eru án stiga.

mbl.is

Staða og úrslit

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert

Staða og úrslit

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert