Skilur gagnrýni Ólafs Stefánssonar

Viggó Kristjánsson fagnar í leiknum gegn Slóveníu.
Viggó Kristjánsson fagnar í leiknum gegn Slóveníu. mbl.is/Eyþór

Ólaf­ur Stef­áns­son, einn besti hand­boltamaður Íslands­sög­unn­ar, gagn­rýndi landsliðsmann­inn Viggó Kristjáns­son fyr­ir að skipta úr Leipzig og yfir í Erlangen um ára­mót­in í hlaðvarp­inu Hand­kastið.

Leipzig er um miðja deild í þýsku 1. deild­inni á meðan Erlangen er í mik­illi fall­bar­áttu. Ólaf­ur þekk­ir vel til hjá Erlangen þar sem hann var aðstoðarþjálf­ari.

„Ég las þetta og mér fannst þetta hrós frek­ar en hitt. Hann sagðist vilja sjá mig í toppliði frek­ar og ég er sam­mála því. Það er mark­miðið og ástæða þess að ég fór í þessi skipti.

Ég skil vel að hann gagn­rýndi þessi skipti en að mínu mati var þetta besta leiðin til að spila á sem hæsta stigi í framtíðinni. Stund­um þarf að taka eitt skref aft­ur á bak til að taka tvö áfram,“ sagði Viggó við mbl.is.

mbl.is

Staða og úrslit

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert

Staða og úrslit

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert