Slóvenía fór létt með Argentínu

Blaz Blagotinsek og félagar í slóvenska liðinu unnu Argentínu í …
Blaz Blagotinsek og félagar í slóvenska liðinu unnu Argentínu í dag. mbl.is/Eyþór

Slóven­ía var ekki í nein­um vand­ræðum með Arg­entínu í dag þegar liðin mætt­ust í mill­iriðli fjög­ur á heims­meist­ara­móti karla í hand­knatt­leik í Za­greb í Króa­tíu.

Slóven­ar voru komn­ir í 15:8 fyr­ir hlé og unnu stór­sig­ur, 34:23.

Þeir eru þá með 4 stig eft­ir þrjá leiki en Ísland og Egypta­land eru með 4 stig eft­ir tvo leiki og mæt­ast í kvöld. Leik­ur Króa­tíu og Græn­höfðaeyja hefst klukk­an 17 en Króat­ar eru með tvö stig og Græn­höfðamenn ekk­ert.

Tadej Klj­un skoraði fimm mörk fyr­ir Slóvena, Kristjan Horzen, Mika Kavcic og Al­eks Vlah fjög­ur hver. 

Ramiro Martín­ez og Juan Federico Gull skoruðu 4 mörk hvor fyr­ir Arg­entínu.

Bras­il­íu­menn lentu í mikl­um vand­ræðum með Síle í mill­iriðli þrjú í Bær­um í Nor­egi en sigruðu að lok­um, 28:24.

Bras­il­ía er þá með 4 stig eins og Portúgal, Svíþjóð og Spánn eru með 3 stig , Nor­eg­ur og Síle ekk­ert.

Aron Kristjáns­son fagnaði stór­sigri með liði Barein sem vann Kúbu á sann­fær­andi hátt, 39:26, í fyrstu um­ferðinni í For­seta­bik­arn­um í Por­ec í Króa­tíu. Þar spila liðin átta sem urðu í neðstu sæt­um riðlanna um sæti 25-32 á mót­inu.

mbl.is

Staða og úrslit

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert

Staða og úrslit

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert