Aron: Mjög harður heimur

Aron Pálmarsson ræðir við mbl.is
Aron Pálmarsson ræðir við mbl.is mbl.is/Eyþór Árnason

Aron Pálmarsson var atvinnumaður í handbolta samfleytt í 14 ár áður en hann sneri heim og spilaði með FH á síðustu leiktíð. Hann fór síðan aftur út og er í dag leikmaður Veszprém í Ungverjalandi.

„Þetta er mjög harður heimur og sérstaklega í þessum toppliðum en það hafði ekki neitt um ákvörðunina um að koma heim, það var út af ákveðnum aðstæðum.

Ég hefði haldið áfram úti ef allt hefði verið eðlilegt. Það er gaman hvernig þessi ákvörðun opnaði fyrir mig hausinn og geri mér mjög gott,“ sagði Aron við mbl.is.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert